Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 121

Morgunn - 01.12.1924, Side 121
MORGUNN 231 aS segja um þaö, er hún minnist á. Að þessu sinni skal að eins bent á það atvik, er hún sá föður sinn þar, sem hann var ekki í raun og veru. Slík tvífara-fyrirbrigði eru tiltölulega al- geng um allan heim, og kunnugt er oss um það, að þau liafa hvað eftir annað komið fyrir hér í Reykjavík. En það er ein- kennilegt — einkennilega íslenzkt — hve faðir hennar tekur þessu meö mikilli alvöru. Hann virðist bafa lialdiö, að þetta vœri all-ískyggilegt, segir vib barnið, að það muni stafa af því, að hún hafi gleymt að signa sig, krýpur á lmé, leggur hönd á höfuð henni og biðst fyrir. Á sögum Sigfúss Sigfús- sonar má sjá, að það hefir verið og er sennilega enn, trú al- mennings liér á landi, að þessar tvífarasýnir boSi eitthvað uggvænlegt. En af alþjóðareynslu, og eins og af reynslu manna hér í Reykjavík, virðist mega ráða það, að sú trú sé ekki á neinum verulegum rökum reist. Nýjustu þjóð- sögurnar. Ekki vitum vér, hvort „íslenzkar Þjóð-sögur og -sagnir“ Sigfúss Sigfússonar hafa enn vakið á sér mikla athygli með þjóð vorri. En trúað gætum vér því, aS sá tími komi, er kappið eftir að ná í þá bók verði ekki öllu minna en eftir Þjóðsögum Jóns Arnasonar, og að Sigfús Sigfússon veröi talinn með hinum mestu bókmentalegu afreksmönnum þessa lands. Af hinu mikla safni hans eru komnir út 2 flokkar: „Sögur um æðstu völd- in“ og „Yitranasögur“. Þessir 2 flokkar eru á 4. liundrað stórar blaðsíöur. En eftir eru óprentaðir 14 flokkar. Öllu því, sem út er komið, hefir hann safnað af vörum alþýðunn- ar. Eins mun vera um alt, sem enn er óprentað. Engum getur dulist, að feikna elju og ástundun þarf til þess að inna slíkt verk af höndum. Fyrra bindiö, sem út er komið, á að sumu Sálræna^reynslan 2eyti útlendan, sumu leyti innlendan upp- runa, og er að mestu æfintýra-eðlis. En síð- ara hindið, sem er á 3. hundrað blaðsíður, er alt íslenzkt, að mestu leyti austfirzkt, dulrænar fyrirbrigðasögur, sem Sigfús Sigfússon telur sannar. Þó að búast megi við því um sumar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.