Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 122

Morgunn - 01.12.1924, Síða 122
232 MORGUNN þeirra, atS þær séu ekki fyllilega áreiðanlegar, því að ekki hafa þær verið sáldaöar af vísindalegri nákvæmni, þá eru þær einn af hinum mörgu óræku vottum þess, hve hin sálræna reynsla er mikil og algeng með þjóðinni. Það, að einn maöur í einum landsfjórðungi skuli hafa getað safnað öðrum eins kynstrum af dulrænum viðburðum, og það í hjáverkum, sýnir, hvort ekki er töluverðu af að taka. Sömuleiðis gefa og þessar sögur, ásamt ýmsum öörum þjóðlegum fróðleik, sem hér er ekki rúm til aö tala um, mikilsverðar bendingar um það, hvernig íslenzk alþýða hefir skilið, og skilur vást enn, þessa reynslu sína. Það væri út af fyrir sig merkilegt ritgjörðarefni. Enn fremur er vert að gefa því gætur, hve Tregðan. mikil merki sögurnar bera tregðunnar hjá hinum dulrænu mönnum til að láta það uppi, sem þeir verða varir viö, sérstaklega að láta það uppi afdráttarlaust. Vér bendum á eitt dæmi af mýmörgum. Ingunn Davíðsdóttir, ein af allra-merkustu konunum, sem frá er skýrt í sögunum, er í kappræðu við prestinn á Valþjófsstað. Þá gerist það, „að Ingunn sprettur upp úr sæti sínu, lítur út um gluggann, og segir: ,Nú skeður mikið!‘ Presti varð hverft við, snýst að henni kafrjóður og segir: ,Og hvað skeður þá?‘ ,Það skeður mikið á þessari stund. Þér fáið að vita það á morgun.1 .... Daginn eftir kom sendimaður utan af HéraSi, að tilkynna síra Stefáni þá sorglegu fregn, að síra Sigfús bróðir hans, aðstoðarprestur að Dvergasteini, afbragðs gáfumaður og ágætt skáld, hafi riðið drukkinn í Lagarfljót undir fossinum og druknað þar á sama tíma og Ingunn sá það að Valþjófs- stað.“ Auðvitað er þetta merkilegt, ef það er satt, sem allar líkur eru til, því að mörg sams konar dæmi eru í bókinni, sem tæplega verða véfengd með réttu, og Ingunn var orðlögð fyr- ir dulargáfur sínar. En engum getur dulist, hve miklu meira væri um þetta vert, ef konan hefði sagt náltvæmlega, hvað það var, sem hún sá. Sams konar tregðu kennir enn hér á landi og undan henni er kvartað um allan heim. Skygnu mönn- unum er miklu tamara að láta uppi sínar skýringar á sýn- unum, en að gera athugasemdalaust grein fyrir þeim sjálf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.