Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 123

Morgunn - 01.12.1924, Side 123
MOBGUNN 233 iim. Bn um það er einmitt mest vert fyrir sálarrannsóknirn- ar að fá þær eins og þær eru. Út úr þessari sögu kemur oss annað til hug- ,^.8 ske. arj sem ekki er að neinu leyti dulrænt. Ætli þau Ingunn og presturinn hafi orðað nákvæmlega svona setn- ingarnar, sem eftir þeim eru hafðar? Auðvitað er langt síð- an sögnin „að ske“ hefir komist inn í málið. Samt hyggjum vér, að hún hafi mjög lítið verið notuð af alþýðu manna til sveita á ungdæmi þess, er þetta ritar. Yitaskuld getur minn- ið verið óáreiðanlegt í því efni, en þessi ætlun vor styrkist ■óneitanlega við það, aS ef þessi sögn kemur fyrir í Þjóðsög- um Jóns Árnasonar, þá er það að minsta kosti afar-óvíða. Þar er sagt, að það, sem frá er skýrt, liafi „gerst“ eða „bor- IS viS,“ en tæplega að það hafi „skeð“. Vitanlega er þessi sögn mállýti og gersamlega óþörf dönskusletta. Sigfús Sigfús- ■son notar hana óþægilega mikið. Og ekki skulum vér dyljast þ>ess, að þó að Sigfús segi oft, og oftast, vel frá, þá hefSum vér óskað þess, að íslenzltan væri fágaðri en hún er sumstaðar í þessu merkilega, rammþjóðlega riti. Vandalaust er að finna noklcura galla á frá- Frasognin. sögninni. Sumar sögurnar virðast hafa verið skrifaðar í flýti eftir sögumönnum, en ekki allar athugaðar eftír á a£ nægilegri nákvæmni. Vér bendum, til dæmis að taka, á söguna „Þófa-Kútur“. Þar er sagt frá hjónum, sem „unnu bald brotnu“, eftir því sem þeim er lýst í byrjuninni. En í sögulok er sagt, aS eftir þaS, sem gerst hafði í sögunni, hafi þau bæði orðið „vinnugefnari“ en þau höfðu áður verið. Slík ósamkvæmni stafar bersýnilega af athugunarskorti. í síðara bindinu, „Vitranasögunum“, leggur Sigfús svo mikið kapp á að koma aS nokkuru af þeim mikla fróSleik, sem hann býr yfir, sérstaklega ættfræðinni, að frásögnin verSur fyrir þaS nokk- uð óskilmerkilegri, örðugra að átta sig á sögunum sjálfum. Einkum er það, þegar einhverrar fljótfærni kennir þá jafn- framt. Á eitt dæmi skal hér bent. í upphafi þáttarins um Sigmimd Ásmundsson eru taldir upp bræður Ragnhildar konu hans. En þegar fram í þáttinn dregur, kemur þaS upp úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.