Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 128

Morgunn - 01.12.1924, Page 128
238 MORGUNN leitóttur. Gengur Ág-úst nær ánni, en Ásgeir fjær. Er þá að byrja aS húma. Þegar þeir hafa gengið svolitla stund, finn- ur Ásgeir sig eitthvað annarlegan,- finst honum hann dofna í fótunum og þaö svo, að hann finnur alls ekki, hvort hann gengur upp eða niður hóla; svo finst honum, að tilfinningin minki líka í höndunum. Til þess að ganga úr skugga um það, fer hann að kreista stafinn, sem hann gekk við, en finnur æklíi til hans. Dettur honum því í hug, að sér muni ætla að verða ilt, og tekur það ráð, að fara til Ágústs, — sem hann :sá auðvitað til. Ágúst sér til hans, hægir ganginn, en heldur J)ó áfram. Kemst Ásgeir því ekki strax á hlið við Ágúst, en verður svo sem 4—5 föðmum á eftir honum. Ágúst heyrir, að Ásgeir gefur hljóð frá sér, svo að hann lítur við. Er Ás- :geir þá stanzaður og starir beint fram undan sér. Verður Ágústi dálítið hverft við, þykir Ásgeir undarlegur og dett- ur í hug, að hann hafi fundið bróður sinn, illa á sig kominn, og orðið hræddur. Gengur liann til Ásgeirs, tekur utan um hann og biður hann að vera rólegan, en Ásgeir anzar eklri og starir. alt af jafnt framundan sér. Ágúst lítur í kringum sig, ef þar væri nokkuð, er Ásgeir hræddist, en sá ekkert; en um leið grípur hann með berri hendinni fyrir augu Ásgeirs, ef það gæti breytt ástandi lians, og talar til hans nokkur huggunarorð; en liann hreyfir sig elclri hið minsta og anzar ekki um stund. Eftir noklturn tíma þrífur Ásgeir hönd Ágústs frá augum sér og segir: „Lofaðu mér að sjá,“ og litlu síðar: „Eg sá hann Guðjón.“ Að litlum tíma liðnum er hann búinn aS jafna sig, fer að hreyfa sig og tala. Segir liann svo frá: „Þegar eg var rétt kominn að Ágústi, sá eg Guðjón bróður minn koma á móti mér; fór hann svo nærri Ágústi, að hann rétt stráukst við hlið hans. Hann var ljósklæddur, berhöfðaður, berfættur, berhentur og hélt á líkast marglit- um fjaðraskúf í vinstri liendi og veifaði honum dálítið. Aft- ur úr hendinni var ofurlítill hnúður, eins og til öryggis, að handfangið færi eklci fram úr henni. Svipurinn var ánægju- legur og hann brosti, eins og þegar allra bezt lá á honum. Þeg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.