Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 12
138 MORGUNN og eru þá ein hin furðulegasta og merkilegasta reynsla, sem fyrir nokkurn getur komið. Eins og ég sagði áður, hef ég talað við framliðna menn á ensku og þýzku, og einnig haft samband við þá gegn- um marga miðla og fengið frá þeim skeyti á þann hátt. Ég hef einnig fengið skeyti frá kærum ástvinum gegnum lúðra í þeirra eigin málróm og sömuleiðis rituð skeyti með hendi þeirra sjálfra, sem ég hef þekt eins vel og mína eigin hönd. Sum af þ.essum skeytum eru ákaflega merkileg og þýðingarmikil, þvert á móti því, sem sumir andmælend- ur halda fram, að það sem að handan kemur sé jafnan lítilsvert og hversdagslegt. Hér skal ég skýra frá einu slíku skeyti, sem kom til mín og breytti alveg ástæðum tengdaföður míns úr erfiðri fátækt í tiltölulega góð og þægileg efni. Það var sonur hans, bróðir konu minnar, sem bjargaði hon- um frá þessum erfiðleikum. Þessi mágur minn hafði farið yfir um úr lungnabólgu skömmu áður en það gjörðist, sem ég nú ætla að segja frá, og eftirlátið efnahag sinn í nokkurri óreiðu. Það at- riði, sem aðallega olli þessu, var veðskuld, sem hvíldi á húsi því, sem var hér um bil eina eignin, sem hinn látni lét eftir sig, og vantaði sönnun fyrir að skuldin væri borguð. Eigandi veðskuldarinnar neitaði, að hún væri greidd, og var að undirbúa málssókn. Kveldið, sem þetta skeyti kom, sátum við að kveld- verði í bústað okkar í New York, hin aðdáanlega gáf- aða vinkona mín frú Vanderbilt Pepper, kona mín (syst- ir látna mannsins) og ég, og barst þá í tal þessi yfirvof- andi málssókn. Rétt eins og beðið væri eftir, að eitthvað bæri á góma, kom þá alt í einu léttur skjálfti að frú Pepper, eins og vant var áður en hún féll í miðilsástand. Andlitsdrættir hennar breyttust undursamlega, og fengu svip bróður konu minnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.