Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 75
MORGUNN 201 En ég held því fram, að ef þið nemið burt kraftaverk- in úr lífi hans og starfi, þá hafið þið aðeins kenningu hans eftir og verðið að leggja alla áherzluna á hana. En trúverðugleiki hans sem lærimeistara var að miklu leyti grundvallaður á dásemdarverkunum í lífi hans, og þótt mikið af kenningum hans sé auðvitað mikilvægt og verðmætt fyrir alla tíma, þá höfðu fyrri mannkynsfræð- arar lagt áherzlu á mörg af þessum verðmætu atriðum. Eit nú vil ég segja það, að ef um væri að velja það tvennt, að trúa á kraftaverk í hinni gömlu merkingu orðs- ins eða að hafna þeim algerlega, — þó að maður ætti þá á hættu, að heimurinn sneri baki við kristindóminum, — þá myndi ég, þótt mér þætti það leitt, sleppa trúnni á kraftaverkin og taka afleiðingunum, eins og þið í Sam- bandi frjálslyndra kirkjumanna gerið. En það er til annar kostur en sá, að hafna kraftaverk- unum, og það er að taka á móti sannindum þeirra vís- inda, sem útskýra og gera aðgengileg öll þau atriði í guðspjallasögunni og yfirleitt í biblíunni, sem kölluð eru kraftaverk og sem þið frjálslyndir guðfræðingar hafið af samvizkusemi neyðzt til að hafna. Nú er ég sennilega ókunn flestum ykkar, og ég er kona, — og kirkjan hefur ekki ýkja-mikið álit á kven- kyninu. En guð opinberar stundum börnum og brjóst- mylkingum það, sem hulið er fyrir vitringum, ef til vill af því, að smælingjarnir eru ekki fjötraðir af erfikenn- ingum. Og nú bið ég ykkur að íhuga eftirfarandi stað- hæfingu: Eg og aðrir rannsóknarmenn í sálrænum vísindum, þar á meðal menn, sem frægir eru fyrir vísinda-iðkanir og önnur mikilvæg störf, getum vitnað um og ábyrgzt þá staðreynd, að við höfum persónulega orðið vör við fyrir- brigði, sem eru hliðstæðs eðlis við öll þau fyrirbrigði í guðspföllunum og biblíunni yfirleitt, sem kölluð eru kraftaverk og sem þið frjálslyndir guðfræðingar teljið ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.