Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 63
MORGUNN 189 freistingum, að vinna bug á eigingirninni, að þroslca sitt andlega eðli, að leita varanlegs friðar þar sem aðeins er hægt að finna hann, þá mundu þeir færa sér í nyt þá hjálp, sem guð sendir þeim. Þá mundi þess ekki verða langt að bíða, að okkur fyndist ekki jafn-raunalegt og nú að líta til mannkynsins“. „Ég sé það, móðir mín“, sagði ég, „að slík þekking mundi áreiðanlega verða mikil blessun fyrir mennina“. „;Já, barnið mitt, það mundi verða hin mesta bless- un. í morgun steig bæn upp frá hjarta þínu um það að þér yrði sýnt, hvernig þú gætir gert eitthvað, sem gæti hjálpað fávísum og þjáðum börnum jarðarinnar. Þessi sýn hefir þér verið veitt fyrir þá bæn. Og þér hefir verið opinberað það, sem mun gera þig færa um að flytja veröldinni boðskap, sem hann þarfnast átakanlega". Sýnin smáhvarf mér. Augu mín sáu ekki annað en hina töfrandi fegurð í aldingarði himnaríkis: eyru mín heyrðu aðeins hina glaðlegu lofsöngva frá engla þyrp- ingunni. XX. Ég var enn cinu sinni í aldingarði himnaríkis með móður minni og aftur sagði hún mér að horfa niður á við. Og aftur sá ég hina miklu borg fyrir neðan mig. En nú var þar nótt og strætin, sem voru troðfull af fólki, voru lýst með gasljósum og rafljósum. Ljósin voru skær í veitingahúsunum, og augu mín beindust að þeim. Ég sá marga karla og konur fara inn í þau. Með þeim voru bjartir, þjónandi englar. Og með þeim voru líka verur, sem ekki höfðu sldnandi ásjónur, og klæði þeirra voru dökkleit. „Hverjir eru þessir dökku, móðir mín?“ spurði ég. „Þetta eru nokkrir þeirra, sem gáfust upp fyrir freist- ingunum og lentu í óvirðing og spillingu", svaraði hún. ,,Og nú loka þeir enn ljós hins guðdómlega kærleilca úti frá sálum sínum, og reyna að koma því til leiðar, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.