Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 30
156 MORGUNN þó eitt víst, að áþreifanleg afskifti Krists af mönnunum verða minni eftir himnaför hans, en fyrir hana; en spiritistar halda því líka jafn-ákveðið fram, að áhrifa hans gæti hér mikið, og hafi ávalt gætt. Ég sagði hér áðan, að spiritistar héldu því fram, að við dauða jarðneska líkamans flyttist hver maðuj- á það svið í alheiminum, sem hæfði þroska hans. Ég hefi enn þá ekki heyrt neina skoðun, sem betur getur samrýmst minni réttlætistilfinningu. Og spiritistar byggja þessa skoðun á þeim fregnum, sem þeir eru sannfærðir um, að borist hafi frá þeim, sem kallaðir eru dánir. Ég hefi nú í fáum dráttum lýst skoðunum spiritista eða Andahyggjumanna. Sumum virðist ef til vill það, sem ég hefi sagt, lítið sannfærandi; en ef þið viljið vera sanngjörn, ef þið viljið láta inngrónar þokuhug- myndir um annað líf víkja ofurlitla stund, þá munuð þið, jafnvel af því litla, sem ég hefi sagt, sjá það, að þessar skoðanir eru a. m. k. athyglisverðar. Á fyrstu dögum kristninnar trúðu ekki kristnir menn því beinlínis, að líf væri til eftir þetta, heldur kölluðu þeir sig vita það með áreiðanlegri vissu. Fróðir menn fullyrða að í grafhvelfingum þeim í Róm, þar sem kristnir menn héldu gúðsþjónustur sínar, vegna ofsókna, megi finna letur, sem sanni fullkomlega, að samband við framliðna hafi þá verið þekt, og ekki sé annað hægt að sjá, en þeir, sem letrið hafa skráð, hafi talið að framliðnir vinir þeirra hefðu bæði mikil og veruleg af- skifti af vinum sínum hér á jörðinni. En eftir því, sem árin liðu, breyttist þetta smám saman. Hugmyndir lcrist- inna manna fóru smátt og smátt að verða þokukendari. Og loks var svo komið, að ógerlegt var að finna nokk- urn botn í þessum hugmyndum. Þetta leiddi til þess, að þegar mentunin óx, en trúarhugmyndirnar, og trúar- skýringarnar, sem voru miðaðar við þekkingu þeirra, sem ekkert vita og ekkert er ætlað að vita, þær stóðu í stað, þá gerðu þeir, sem á annað borð nokkuð vildu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.