Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 88

Morgunn - 01.12.1937, Side 88
214 MORGUNN unum suðaustur frá fjárhúsunum í Varmadal á Rang- árvöllum, og mun ástand hans þá hafa verið mjög líkt því, sem birtist Katrínu 1 draumnum. Við Gísli heitinn höfðum lofað hvort öðru því, að það okkar, sem dæi fyr, skyldi láta hitt vita um líðan sína hinum megin, ef við mögulega gætum. Ég hafði aldrei minnst á þetta eða at- burð þennan við Katrínu. Mig hefir aldrei dreymt Gísla heitinn, svo að hann hafi nokkuð getað við mig talað. Aðeins hefir hann tvisvar borið fyrir mig í svefni. Þórný Jónsdóttir, Reyni. Síðan mig dreymdi draum þennan, hefi ég sagt hann mörgum og átt tal við menn, sem muna eftir atburði þessum. Hefir þeim öllum borið saman um það, að lýs- ing umhverfis og manns beri heim við það, er var, þegar hann fannst, en þá var ég barn að aldri. Ég hefi aldrei komið á staðinn, en aðeins heyrt atburðarins getið síðar. „Tilveran er yndislegt ferðalag“. Drauma þessa dreymdi mig vorið 1932, með stuttu millibili. Ég skrifaði þá ekki strax, en nokkru síðar. Þeir voru svo skýrir fyrir mér, að ég er viss um, að þeir eru réttir eins og mig dreymdi þá, að því leyti, sem hægt er að koma orðum að slíku. í raun réttri finnst mér að aðalkjarni draumanna hafi gengið mér úr greipum, yndisleiki þeirra, birta og mátt- ur. Tilfinningum, sem ég hefi aðeins skynjað í því á- standi, get ég ekki komið í orð, og því engan látið finna áhrif þeirra á sama hátt og ég hefi fundið þau. Þess skal getið, að ég var lengi búin að vera veik, hafði nýrna- bólgu og nýrnasig, og var þar að auki með barni. And- leg líðan mín var bágborin, ekki síður en hin líkam- lega. En eftir það, að mig dreymdi þetta, fór mér dag- batnandi. Ég er ekki að setja draumana í samband við minn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.