Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 87
MORGUNN 213 og dökkum buxum, með belti um mittið og glampaði á lásinn. Það var eins og hann biði eftir því, að ég virti hann svo gaumgæfilega fyrir mér og festi útlit hans í minni, og svo tók hann til máls. Iiann talaði fjörlega og nokkuð hratt. „Katrín á Reyni! skilaðu til Þórnýjar á Reyni. Ég á heima á Völl- um undir Fjöllum. Segðu að mér líði ljómandi vel, og að mér hafi alltaf liðið ljómandi vel síðan ég fór, en ég hefi ekki getað látið hana vita fyr um þetta, vegna þess að svo örðugt hefir verið að komast að henni, svo að hún skildi mig. Segðu henni, að hún geti ekki ímyndað sér, hvað mér líði nú ljómandi vel. En nú ætla ég bráðlega í ferðalag og flyt þá svo langt í burtu, að ómögulegt er fyrir mig að lcoma til hennar boðum. Því næst sagði hann mér, hvað hann mundi starfa, er hann hefði breytt um verustað og hvernig hann myndi ferðast. Fannst mér það svo fjarri öllu, sem ég hafði heyrt, að ég skildi það ekki. Ég reyndi því ekki að festa það í minni. Ég heyrði gegnum svefninn, að maðurinn minn kallaði til mín; en maðurinn, sem var að tala við mig, hafði það vald yfir mér, en mér fannst ég ekki geta vaknað fyr, en hann hafði lokið máli sínu. Að síðustu smáfjarlægðist hann mig, og var það engu líkara enallt umhverfið liði á burtu eins og lifandi mynd, og ég vakn- aði. Vottorð frú Þórnýjar Jónsdóttur. Frú Katrín Sigurðardóttir, sem leigði hjá olckur á Reyni, sagði mér þennan draum morguninn eftir að hana dreymdi hann. Votta ég hér með, að frásögn hennar á draum þessum stendur heima við það, sem hún sagði mér þá strax. Lýsingin á manni þessum stendur heima við Gísla Brynjólf, frænda minn, sem átti heima á Efstu- Grund undir Eyjafjöllum og varð úti ásamt Sveinbirni bróður sínum fyrir mörgum árum. Þeir fundust í mó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.