Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 62
188 MORGUNN baráttu lífsins hraustlega og unnu sigur. Og með þeim hætti öðluðust þeir þá þekkingu, reynslu og vizku, sem gerir þá hæfa til að vera þjónandi englar þeirra, sem lenda í þrengingum og freistingum, líkum þeim þreng- ingum og freistingum, sem umkringdu þá sjálfa í þeirra jarðneska lífi“. „Hvernig þjóna þeir j3eim, móðir mín?“, spurði ég. „Með því að leitast við að koma inn hjá þeim hugs- unum um þolinmæði, um hugrekki, um guð. Með því að reyna að gróðursetja í hugum þeirra hugmyndir, sem vekja hjá þeim göfugri eftirlanganir en þær að lifa aðal- lega til þess að fullnægja sínu dýrslega eðli eða eigin- gjörnum þrám. Oft, mjög oft mistekst þeim, því að því miður eru hugir þeirra, sem þeir eru að reyna að hafa áhrif á, of mikið myrkvaðir af döprum, sjálfselskufull- um, eða óvirðulegum hugsunum, til þess að hleypa inn því ljósi, sem englarnir vilja færa þeim. „En englarnir hafa gát á þeim og bíða eftir því, að eitthvað opnist þau hugrænu ský, sem liggja eins og þoka utan um slílca hugi, og að þeir geti sent einhverj- ar upplyftandi hugsanir inn um þau skýjarof. Ef til vill fá þeir það tækifæri, sem þeir eru að leita að, við geðs- hræring, sem vaknað hefir við að sjá eitthvað göfug- mannlegt eða mikilfenglegt verk unnið, við það að lesa einhverja áhrifamikla kafla í góðri bók, eða hlusta á eitthvert sönglag. Og oft tekst þeim að snúa villuráfandi mönnum í rétta átt; oft geta þeir gróðursett í hugum manna einhverjar útsæðishugsanir, sem skjóta frjóöngum og bera ávöxt og gera líf mannanna göfugra. Lítið gera karlar og konur sér grein fyrir því, hvaðan oft koma þær hugs- anir, sem gefa þeim endurnýjaða von og hugrekki til þess að taka upp af nýju byrðar lífsins. „Ef menn gætu aðeins fengist til að gera sér grein fyrir því, að yfir þeim vaka englar, sem ávalt eru fúsir á og ávalt er ant um að hjálpa þeim til að standa gegn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.