Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 47

Morgunn - 01.12.1937, Side 47
MORGUNN 173 heldur vegna þess, að hún er óvenju skýr og greinileg, og veldur sjálfsagt nokkuru þar um, að Davis er þar sem athugandi. Hann hafði gert ráðstafanir til þess að vera viðstaddur andlát hennar með það fyrir augum að fá tækifæri til að fylgjast með því, með hvaða hætti við- skilnaður sálar og líkama færi fram. Hann segist því hafa gert alt, er sér hefði verið unt, til þess að hann yrði eklci fyrir neinum óþægindum eða truflunum meðan á þessu stæði. Hann tekur það og einnig fram að andleg og líkamleg líðan sín hafi verið í bezta lagi, er hann gerði þessa tilraun. Ég læt hann nú sjálfan segja frá því er fyrir hann bar að þessu sinni. ,,Að undirbúningi þessum loknum tók ég mér sæti andspænis sjúklingnum, er sýndist aðfram komin. Það fór ágætlega um mig, og að nokkurum augnablikum liðnum var ég kominn í hið ,,æðra ástand“, en svo nefnir hann ástand það er hann kemst í við slík tækifæri. ,,Ég þóttist nú sjá, að dauðastund konunnar myndi ekki vera langt undan, og réð ég það einkum af því, að líffæri efnislíkamans, einkum í útlimunum, sýndust ekki lengur vera fær um að uppfylla kröfur þær eða fullnægja þörf- um þeim, er sálin gerði til þeirra og þau höfðu leyst af hendi áður. Þau virtust vera að glata starfsþrótti sínum hvert af öðru. En það var engu líkara en að hinum æðri líffærum yrði það samstundis Ijóst, að alvarleg hætta væri á ferðum. Þau virtust nú öll vinna saman og sam- eina krafta sína, til þess að koma í veg fyrir hugsanleg samvinnuslit milli sálarinnar og líkamans. Um hríð fylgdist ég með þessari einkennilegu en jafnframt dá- samlegu stai’fsemi, er fór fram í líkama sjúklingsins næstu augnablikin, er einkum virtist beint að því af hálfu hinna æðri líffæra, hjartans og heilans, að senda útvöi’ðum sínum nýjan forða af lífsafli, til þess að styrkja viðmótsþrótt þeirra í baráttunni gegn dauða og upplausn efnislíkamans. En viðleitni þeirra virtist eltki myndi bera tilætlaðan árangur. Lífsaflið sýndist vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.