Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 78
204 MORGUNN Iðkendur sálrænna vísinda eru óháðir Frahfið1<ÍS' l3Vb Sem kallað er „trú“ á upprisu Jesú. náttúru- Þeir vita af reynslu, að framhaldslíf lögmál. manna eftir líkamsdauðann er náttúrulög- mál, sem verkar skilyrðislaust. En ef kenna skal strangtrúuðum kristnum mönnum það fram- vegis, að stórmerkin í lífi, dauða og upprisu höfundar kristindómsins séu ótrúleg og óáreiðanleg, og þeim ekki gefin nein önnur skýring en hin gamla kraftaverkatrú, — þá eru þeir í sannleika illa farnir. Ég held því fram, að ef við ætlum að prédika almenn- ingi kristindóm, þá verði það að vera allt eða ekkert. — Annaðhvort fullkominn kristindóm með ölum þeim ann- ars-heims-atriðum, sem gáfu sögunum tilfinningagildi, eða að játa það, að kristindómurinn sé dauður, af því að frjáls- lynda guðfræðin hafi sogið úr honum allan merg, allt sem gaf honum kraft, áhrifavald og innblástur. Unga fólkið nú á dögum er sem óðast að snúa aftur til frumstæðra siða og fyrirlítur siðferðileg og andleg lög- mál. Það hefur ekki neina andlega leiðbeiningu. Hvorki unga kynslóðin né foreldrar hennar fara í kirkju — held- ur aðeins afar hennar og ömmur. Og er það furða? Þið frjálslyndir guðfræðingar viljið gjarna láta endurskoða hina úreltu helgisiðabók. En ég spyr ykkur: Hefur sú kraftlausa tegund kristindóms, sem þið viljið boða fólki, nokkurn hrifningarmátt? Er það t.d. líklegt, að þið getið blásið ungu fólki, eða fólki á hvaða aldri sem er, í brjóst hrifningu af dásemdum kristinnar trúar, — sem er í sjálfu sér mesta kraftaverkið, — með því að segja því, að Páll postuli, sem breiddi krist- indóminn út um heiminn og hafði, áður en hann snerist, ofsótt kristna menn, — að Páll, segi ég, hafi snúizt og orð- ið brennheitur postuli og trúboði fyrir einhverja „innri orku-aukningu“, og að það hafi verið slílc „innri orku- aukning“, sem hafi látið hina postulana, lærisveinana og hina 500 votta þá staðreynd, að Jesús lifði eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.