Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 113
MORGUNN 239 Ritstjórarabb Morguns um hitt og þetta. Nýkomin er út bók á Englandi, sem Eru englar raun_ margir hefðu sjálfsagt gott af að lesa. "r"r? Ég hefi ekki séð hana enn og hygg a5 hún sé ekki komin hingað til lands. — En ég hefi lesið um hana og hér fer á eftir ritstjórnargrein um hana, sem birtist í Light í síðastliðnum júlímánuði: ,,Eru englar raunverulegar verur, eða eru þeir ekki annað en ímyndanir skálda og draumamanna og verða þeir að engu fyrir framfarir vísindalegrar þekkingar? Þessar spurningar eru meðal þeirra málefna, sem síra Edward Langton ræðir í bók sinni „Kenningar Nýja- testamentisins um englana“ (The Angel Teaching of the New Testament). „Ekki þarf að lesa mjög vandlega milli línanna til þess að ganga úr skugga um að Mr. Langton trúir því sjálfur, að englar séu veruleikur, og ekki ímyndanir einar; en í þessari síðustu bók sinni rökræðir hann ekki málið; hann lætur við það sitja að komast eftir, að svo miklu leyti, sem það verður gert með víðtækum lærdómi, hvað það sé, sem Nýja-testamentið kenni — tekur guð- spjöllin, Postulasöguna, bréf Páls og önnur bréf Nýja- testamentisins og Opinberunarbókina fyrir í sérstökum kapítölum. Og árangurinn er sá, að sýna ljóslega, „að Jesús og fornkristnu mennirnir hafi yfirleitt litið á engl- ana sem ótríræðan andlegan veruleika, og að þeir hefðu við og við birzt á jörðunni til þess að veita börnum guðs þjónustu sína. „Bókin er ætluð „öllum, sem leita eftir Er nauSsynlegt , , , ,, , , sannleikanum um truar-reynslu , og bu- aö sanna þetta? ast má við að hún sé aðallega ætluð kristnum mönnum. Þar sem þetta er nú svo, kann sumum að þykja það kynlegt, að það slculi vera talið nauðsynlegt, að fylkja þessu sannana magni, eins og Mr. Langton gerir af svo mikilli kunnáttu — því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.