Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 66
192 MOEGUNN Þær sögðu mér að hverjum manni væri úthlutaður verndarengill, og að sérstök skylda hans væri sú að vaka yfir þeim manni og reyna að hjálpa honum eða henni til að standast freistingar og lifa góðu lífi — lífi, sem fær slík sælurík laun. ,,En hvernig stendur á því“, spurði ég verndarengil minn, „að engill getur vakað svo vandlega yfir manni, eins og þú vakir yfir mér, og samt þjónað öðrum líka?“ „Það er af því, Joy“, svaraði hún, ,,að verndarengl- unum er ekki nauðsynlegt að vera ávalt með þeim, sem þeir eiga að sjá um, til þess að vita, hvað þeir eru að gera, eða hvað þeir eru að hugsa. Hvar, sem ég er, hvort ég er í aldingarði himnaríkis, sem þú kallar svo, eða einhvers staðar á jörðunni langt frá þér, þá ná hugs- anir þínar til mín, og sé þörf á hjálp minni fólgið í þeim, þá er ég komin til þín“. „Hryggir það englana að sjá þá í örðugleikum og bágindum, sem þeir elska á jörðunni?“ „Stundum", sagði móðir mín, „en ekki eins mikið og það mundi hryggja okkur, ef við værum eins og íbúar jarðarinnar. Því að við hér sjáum, þó að þeir sem enn eru á jörðunni geti ekki séð það, hve það að lenda í raunum og örðugleikum styrkir oft skapgerðina, þrosk- ar andlegleikann, og kallar fram það bezta, sem er í karli og konu. Við, sjáum út yfir gröfina, og við getum séð, hvað bíður margra hér, sem fyrir mannasjónum hafa ratað í mikla óhamingju. Margir á jörðunni, sem þeir er þekkja þá — eða halda að þeir þekki þá — telja mestu ræfla, eru með oss taldir göfugustu lánsmenn, af því að þó að þeir séu fátækir að veraldlegum gæðum, þá hafa þeir auðgað sálir sínar að þeim hlutum, sem ekki geta farið forgörðum. Og við vitum, að margir, sem á jörðunni eru taldir glæsilegir lánsmenn, eru ræflar, af því að, hvað miklar sem eignir þeirra kunna að vera, þá sjáum við að sálir þeirra eru örsnauðar. „Fyrir okkar sjónum eru fötin og líkamir jarðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.