Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 70
196 MORGUNN Móðirin, sem gaf lokkinn. í síðasta kapítula bókar þeirrar eftir Dr. Bowers, sem síra Kristinn Daníelsson gerir að umtalsefni í erindi því, sem prentað er í þessu hefti „Morguns“, segir höfundur- inn eftirfarandi sögu: Móðir hans hafði dáið níu árum áður en þetta gerðist. En áður en langt leið lærði hún að gjöra vart við sig, koma með kærleiks og kveðju skeyti af munni miðla, sem voru gæddir dulheyrnar og skygnigáfu. Fáum árum síðar fór hún að líkamast og tala í lúðra á fundum hjá miðlinum Frank Decker; henni fór stöð- ugt fram í styrkleik og sálrænum mætti. Að lokum hætti hún alveg við lúðurinn og talaði án nokkurs áhalds. Síðasta vetur birtist hún líkömuð að fullu. Dr. Bowers spurði þá Bert Wells, aðalstjórnanda Deckers, hvort ekki mundi vera unt að koma því svo fyrir, að hann fengi að klippa hárlokk úr höfði móður sinnar. Bert lofaði því, að einhvern tíma, þegar skilyrðin væru hentug, skyldi honum verða leyft þetta. Hann lagði það ennfremur til, segir höfundurinn, að hvenær, sem ég kæmi á fund þar á eftir, skyldi ég hafa með mér lítil skæri, því að hann gæti ekki sagt til fyrirfram, hvenær unt væri að leggja til réttu skilyrðin. Ég þarf ekki að taka það fram, að eftir þessa bend- ingu hafði ég lítil skæri í vasanum í hvert skipti, sem ég kom á fund hjá Decker. Eitt kvöld ætlaði miðillinn frú Ethel Post að halda fund í fundarsal Deckers. Ég bjóst eðlilega við því, að stjórnendur Deckers mundu láta stjórnendur frúarinnar eina um hituna, svo að ég hirti ekki um að taka með mér skærin, segir höfundurinn. En þegar ég kom í fundar- salinn, kom það upp úr kafinu að frú Post hafði fengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.