Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 69
MORGUNN 195 það metnaður. Hann trúði aðeins á það, sem skilningar- vit hans gátu borið vitni um. Blómin, trén, fuglarnir — alt það yndislega, sem hann hafði safnað í kringum sig — hafði engan boðskap fyrir sál hans. Hin andlega merking þess fór fram hjá honum. „Þegar þunglyndið ásótti hann, kom engin bæn frá hjarta hans um hjálp og leiðsögn. Hann efaðist mjög um að nokkur guð væri til. Sú ritningargrein, sem svo oft hefir reynst djúpsettur sannleikur, var honum einskis- virði: „Mundu til hans á öllum þínum vegum, þá mun hann gjöra stigu þína slétta“. Englarnir, sem fegnir mundu hafa viljað veita honum þjónustu sína, gátu það ekki, af því að hann hafði lokað þeim leiðum fyrir þeim, sem hugsanir þeirra hefðu getað farið til þess að ná til sálar hans. Hann var ekki vondur maður. Hann var að eins hygginn í eigin ímyndun, en þó að hann grunaði það ekki, var hann mjög fávís maður. „Nú er það af hinum manninum að segja — mann- inum er hafði mistekist — að hann hafði lagt rækt við sitt andlega eðlisfar; hann hafði oi’ðið fyrir mörgum raunum og sorgum, en þær höfðu komið honum til þess að snúa sér til guðs um huggun og hughreysting. Með þeim hætti hafði hann orðið ríkur í anda. f sönnustum skilningi var það ekki auðugi maðurinn — maðurinn, sem hafði afsalsbréfið fyrir jarðeigninni í skáp sínum — sem átti þessa yndislegu eign. Fegurð þess heyrði til fátæka manninum. Það var hann, sem þann dag skildi það að efnt var loforðið: „Leitið fyrst guðs ríkis og hans réttlætis, og þá mun alt þetta veitast yður að auki““. 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.