Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 33
MORGUNN 159 sig bara elcki geta tekið neitt mark á svo eldgömlum „doðrant", þar sem nútíðarvísindi gætu ekki fundið frá- sögnum hans neinn stað. En þá kemur trúmönnunum óvæntur stuðningur. Það koma fram á sjónarsviðið menn, sem töldu sig geta sann- að, að frásagnir um upprisu Krists væru alveg réttar, og þeir töldu sig geta sannað meira. Þeir töldu sig geta sannað það, að hver og einn einasti maður risi upp frá dauðum, eða m. ö. o., að það væri engin dauði til. Þessa staðhæfingu bygðu þeir á því, að sér hefði tekist að ná tali af framliðnum mönnum, og sér hefði tekist að fá brot af lýsingu á öðrum heimi og líðan manna þar, þeim heimi, sem hundruð miljónir manna hefðu altaf verið að brjóta heilann um hvernig væri, en aldrei feng- ið spurningunni svarað. Það lægi beinast við að líta svo á, að „trúmennirnir“ hefðu látið það verða sitt fyrsta verk, að ganga úr skugga um, hvort þessir menn segðu satt eða ekki, því hér var um svo afskaplega þýðingarmikið atriði að ræða, að það hlaut að vera ómaksins vert að fá áð vita hið rétta. En.nú gerist það einkennilega, að á þeim degi urðu trúmenn og efnishyggjumenn alveg sammála, þó þeir máske yrðu ekki vinir eins og Heródes og Pílatus forð- um. Án þess að hafa fyrir því, að rannsaka málið nokk- uð frekar, kom þeim saman um að þetta hlyti að vera lygi! Maður á hægt með að skilja tortrygni efnishyggju- mannsins, og að honum væri ekki neitt sérstakt áhuga- mál að fá grundvellinum undir lífsskoðun sinni hrundið svo óþyrmilega um koll, því að ef það sannaðist, að hægt væri að hafa samband við framliðna menn, þá var slcoð- un efnishyggjumannsins ekki rétt og það langar fáa, nema þeir elski sannleikann meira en í meðallagi, til þess að láta kollvarpa öllu, sem þeir hafa bygt lífsskoðun sína á. En andúð og aðferð trúuðu mannanna er með öllu óskiljanleg, því ekkert gat verið trú þeirra meiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.