Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 109

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 109
MORGUNN 235 trygging fyrir enn meiri þátttöku í athöfninni. — Þá er það fyrirbrigði vel þekkt, að fólk vill fremur liggja í einum garði en öðrum, og kemur sá vilji þess fram meðan það lifir jarðlífinu. Er þá ekki skiljanlegt, að hver sem ekki er upp yfir skoðanir jarðlífsins hafinn, kunni að líta svipað á? Og Solveig sagði, að á þenna hátt mundi hún hvíla nálægt ættingja, sem sér væri kær. Var ekkert sagt um séra Odd? Hvað varð um hann? — Þetta eru spurningarnar, sem fæstir gleyma, og jafn- vel ekki þeir, sem annars þykjast ekki leggja mikið upp úr miðilssambandi. — Jú, það kom ýmislegt fram um séra Odd. Fyrst og fremst það, að Solveig hefði ekki orðið honum að bana, heldur hafi hann verið veginn af jarðneskum mönnum. Afdrif hans hafi orðið þau, að honum hafi verið sökkt í svonefndum Solkupytt, sem er yzt í læknum Gegni, og þar séu leifar hans enn. Það var sagt, að pyttur þessi lægi svo sem stundarfjórðungs gang frá bænum og sæist ekki heim þaðan. Þetta er rétt. Bakkar Gegnisins eru svo háir þar, að ekki sér heim af undirbakkanum við pyttinn. Pytturinn er hyl- djúpur forarpyttur. — Ýmislegt fleira var sagt um burtför séra Odds, það er ekki verður skráð hér. Er nú Solveig ánægð? spyrja sumir. — Svo er að heyra af skeytum, sem hafa borizt frá henni síðan. Hún er ánægð og þakklát fyrir það, sem fyrir hana hefir verið gert. Ég mun nú ekki leitast við að svara fleiri spurn- ingum af þeim er aðrir hafa borið upp fyrir mér. En eg vil sjálfur bei*a enn eina spurningu fram og svara henni. Og sú spurning er þetta: Var þörf á því að breyta hugs- unarhætti manna til Solveigar? — Eg svara þeirri spurn- ingu hiklaust játandi. Þetta ,,umstang“ hefir ljósar en nokkuð annað hefði getað gert, fært mér heim sann- inn um þáð. Eg hefi orðið þess svo víða var, að hugsað hefir verið til hennar með lítilsvirðingu og nærri að segja hreinni andúð. Hversu oft hefir hún verið kölluð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.