Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 53
MORGUNN 179 Eiginmaður minn, er hafði kvatt þessa tilveru fyrir 11 mánuðum, hafði mælst til þess við mig, að ég vekti við hvílu bróður síns þær nætur, er hann kynni að eiga eftir ólifaðar, svo að ég gæti verið viðstödd andlát hans og veitt honum samskonar aðstoð og ég hefði veitt hon- um í sambandi við andlát hans. Ég var einnig sannfærð um að hann myndi deyja að næturlagi. Ég fann, að ég varð að gera þetta, og vissi einnig að það myndi gera konu hans rólegri að vita af einhverjum nánum vini fjöl- skyldunnar við hvílu hans. Síðari hluta dags, þann 9. jan., talaði ég við hjúkrun- arkonu þá, er stundaði hann. Hún sagði mér að líðan hans væri engu lakari og ekki virtist nein ástæða til þess að búast við andláti hans 1 náinni framtíð eða næstu daga, það væri því óþarft fyrir mig að áliti hennar, að vaka hjá honum í nótt, því að engin breyting væri sjá- anleg á ástandi hans. En þegar leið fram á kvöldið, fann ég að mér var ómögulegt að vera heima, ég var knúin til þess að fara yfir í sjúkrahúsið. Ég lagði því af stað, þrátt fyrir mesta foraðsveður, grenjandi rok og rigningu og kom þangað klukkan 10 um kvöldið. Ég fann að hjúkrunarkonunni var koma mín ekki geðfeld. Ég skildi það vel, að hún óttaðist að ég myndi valda þeim eða honum einhverjum óþægindum, en ég fullvissaði hana um að hún þyrfti engar áhyggjur að hafa af komu minni í þeim efnum. Hún tók þá yfirlýsingu mína gilda og fylgdi mér því næst inn í herbergi sjúklingsins og útvegaði mér þægi- legan hægindastól. Ég sá að hann þekti mig, er ég kom að rúmi hans, þrátt fyrir það þó að hann virtist ekki fylgjast fyllilega með því er gerðist umhverfis hann. Ekkert sýndist benda til þess að dauðastund hans væri nálægri nú en endranær, honum var hlýtt á höndum og fótum og hann virtist ekki líða neinar þjáningar. Ég settist nú í stólinn, er hjúkrunarkonan hafði sett þar handa mér, hann stóð um fimm fet frá rúmi sjúklings- 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.