Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Síða 85

Morgunn - 01.12.1937, Síða 85
MORGUNN 211 og voldugur", svaraði pabbi. Því næst þótti mér hann rísa á fætur, opna hurðina og segja með þrumurödd: „Konungurinn, sem ræður þarna ríkjum, er Drottinn Jesú Kristur, sem þið eigið að tilbiðja". Hurðin laukst á eftir honum, og ég hrökk við og vaknaði. „Tala við hann Jón rninn Gíslason“. Vorið eftir að faðir minn dó, brá móðir mín búi og fluttist til Vestmannaeyja. Hún seldi aðra jörðina, er þau höfðu búið á, en Ey, sem er kirkjujörð, sagði hún lausri.Ábúandi felckst ekki, svo að ekki leit út fyrir ann- að en rífa yrði húsin og skifta jarðarpartinum á milli hinna Eyjarábúendanna. Þetta var fjárhagslegur skaði fyrir okkur, og þar að auki þótti móður minni mjög leiðinlegt, að þurfa að láta rífa húsin niður. Snemma í febrúar dreymdi mig, að ég þóttist sitja á rúmi í miðri baðstofunni heima. Þótti mér mamma sitja á stól, sem stóð fram við gluggann og gráta mjög ákaft. Ég vissi ekki hvers vegna hún var að gráta. Allt í einu opnaðist hurðin, og mér þótti faðir minn koma inn. Hann leit ekki við mér, en gekk rakleitt til mömmu, strauk tárin af kinnum hennar og sagði: „Vertu róleg, Þórhildur mín. Þetta lagast alt saman bráðum. Þér legst eitthvað til eins og öðrum góðum ekkjum“. Mér þótti móðir mín hætta að gráta. Þá sneri hann við og gekk fram baðstofugólfið. Um leið og hann fór fram hjá mér, brosti hann til mín og sagði, dálítið drjúgur: „Nú ætla ég að fara og tala við hann Jón minn Gíslason“, og þar með var hann horfinn. Draumurinn var ekki lengri, en ég verð að bæta dá- litlu við til skýringar: Föður mínum og Jóni Gíslasyni oddvita, sem nú býr í Ey í Landeyjum, var vel til vina. Jón og kona hans, Þórunn Jónsdóttir Ijósmóðir, höfðu um þessar mundir brugðið búi, en þó voru þau hjórr'r. kyr í sveitinni. 14*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.