Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 28
154 MORGUNN var, að því undanskildu, að áður hafði hann líkama, sem nauðsynlegur var því sviði, sem hann var á, jarðneska sviðinu. Nú hefir hann líkama, sem samsvarar því sviði, er hann er nú á, og sá líkami er honum eins nauðsynleg- ur og verulegur eins og jarðneski líkaminn var honum áður. Hér er því alls ekki um það að ræða, að spiritisminn, eða rétttara sagt spiritistar séu að boða nýja trú. Heldur er spiritisminn skýring við gömlu spurningunni, sem sí- felt hefir verið að knýja á dyrnar hjá öllum hugsandi mönnum: Hvert fer maðurinn, þegar harni deyr? Eins og þið vitið öll, er kristna trúin fyrst og íremst. bygð á þeirri sannfæringu, að Kristur hafi risið upp frá dauðum; þessi trú boðar það líka, að þeir, sem á hann tryðu mundu aldrei að eilífu deyja. Þetta var líka skoð- un frumkristninnar. En er hægt með sönnu að segja að þetta séu skoðanir nútíðarmanna yfirleitt? Fyrstu kristnu mennirnir höfðu séð hann bæði fyrir og eftir dauða hans á krossinum; þeir vissu því, að hér gat ekki verið um neinn misskilning að ræða. Lærisveinar hans, sem fylgdu honum á ferðum hans um Gyðingaland og sáu hann deyja, urðu eftir því, sem guðspjöllin herma, mjög undrandi, þegar þeim var sagt, og þeir sáu það sjálfir, að hann var lifandi eftir sem áður. Þeir urðu mjög undrandi, jafnvel þótt þeir hefðu hans eigin orð fyrir því, að þetta mundi gerast. En þegar þeir höfðu séð hann, þekt hann, talað við hann, og jafnvel þreifað á honum, þegar þeir sáu, að þetta var sami Kristur, sem þeir þektu áður, þá hikuðu þeir ekki við að segja öðrum frá því, ekki sem getgátur, heldur sem fullvissu, og margir trúðu, þótt þeir sæju ekki sjálfir. Kristur dvaldist hér á jörðinni í fjörutíu daga, eftir að hann reis upp frá dauðum, eða a. m. lc. svo nálægt jörðinni, að hann átti hægt með að birtast hér. Það verð- ur elcki annað séð, en sá líkami, sem hann birtist í hér á þessum tíma, hafi verið nákæmlega líkur þeim líkama,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.