Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Síða 49

Morgunn - 01.12.1937, Síða 49
MORGUNN 175 hafði verið bundið í þeim líffærum líkamans, sem nú voru hætt eða voru að hætta störfum. Samtímis og heila- sellurnar hlóðust að lífsmagni virtist áhrifavald heilans yfir líffærakerfinu margfaldast. Þetta, er nú hafði verið að gerast, er sennilega lögbundinn undanfari viðskiln- aðarins. Dauðastundin svonefnda nálgaðist með jöfnum hraða; sálin hafði nú lokið nauðsynlegum undirbúningi til flutnings úr bústað sínum. Raf- og seguleindir lífsmagns- ins streymdu nú óðfluga til heilans eftir taugaþráðum líkamans, er virtust vera farbrautir þeirra. Hreyfing, skynjun, tilfinning, í stuttu máli sagt, hinir fjölþættu eðliseiginleikar sálarlífsins virtust vera greiptir í sínar sérstöku etereindir, hver eindategund fór sína sérstöku, afmörkuðu braut og staðnæmdist á sínum ákveðna á- fangastað. Á meðan þessu fór fram, virtist fölvi dauðans færast jafnt og þétt yfir líkama hinnar deyjandi konu, en að sama skapi varð heilinn bjai’tari og ljósvaka- kendari. Á endastöðvum taugaþráðanna, í skynstöðvum heilans, virtust eindir þessar staðnæmast um stund, breyta mynd og leysast upp í bjarta geisla, er stöfuðu út frá heilanum og sameinuðust þeir nú Ijósblikinu áður- nefnda, er var á stöðugri hreyfingu umhverfis höfuð konunnar. Ég sá nú móta fyrir nýju andliti í miðju Ijósblilcsins, nokkuð fyrir ofan andlit hennar. Ljósblikið virtist smá- dofna, en samtímis var eins og hið nýja andlit yrði skýr- ara og greinilega, unz það hafði náð tilskilinni fullkomn- un. Geislar endurfæddrar æsltu og yndislegrar fegurð- ar ljómuðu út úr hverjum drætti þess. Mér var ekki unt að horfa á það eitt, eins stöðugt og lengi og ég hefði lcosið, því að athygli mín beindist jafnframt að hinum öðrum líkamshlutum hinnar endurfæddu veru, er voru smám saman að koma í ijós með sama hætti út úr ljós- blikinu, er hvíldi eins og ský yfir lífvana efnislíkam- anum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.