Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Page 114

Morgunn - 01.12.1937, Page 114
240 MORGUNN aS menn munu segja að áreiðanlega leiki enginn vafi á því, að Jesús hafi litið á engla sem sannar verur, og að í öllu Nýja-testamentinu sé sagt frá því, að þeir hafi tekið virkan þátt 1 málefnum fornkristnu mannanna. Svo var því vissulega farið; en þeim NýguSfrœSingar gem kunnugir eru því, hvernig nýguð- og englarnir. fræomgar skyra ritnmguna, mun vera kunnugt um það, að áreiðanleikur þeirra ritningarstaða þar sem sagt er frá englum, hefir verið véfengdur í meira lagi, og að nýguðfræðingar hafa tilhneigingu til þess að gera ekkert úr englum, af því að þeir séu ekkert annað en skáldlegur hugarburður. ,,Árið 1935 ritaði Mr. Langton þrjár greinar í Light um engla, og í þeirri fyrstu gerði hann í stuítu máli þessa grein fyrir því, hvernig ástatt væri: „Ágætustu kennarar kristnu kirkjunnar höfðu um allar fyrstu ald- ir kristninnar eldheita trú á englum, sem veittu mönn- unum þjónustu sína. ... og þetta hélt áfram að vera mikilvægt atriði í kristinni trú þangað til tímabil hinnar vísindalegu efnishyggju rann upp snemma á 18. öld- inni“. Síðan hefir verið tilhneiging til þess að líta svo á sögurnar um að englarnir hafi birzt, sem þær séu meðal þeirra hluta Nýja-testamentisins, er þekking nútíðar- manna vísi á bug sem ósönnum — ásamt sögunum um að Jesús hafi birzt eftir andlátið og sögum um aðra at- burði, sem menn töldu ,,kraftaverk“. „Það er þess vegna full ástæða til þess Boigara. jaiSar- Langton hefir tekið sér fyrir hend- mnar og borgar- ar himnaríkis. ul' að sýna afl °g ^ildi sannananna í Nýja- testamentinu fyrir veruleik engla, og spir- itistar munu vona að embættisbræður hans muni taka bók hans hlýlega, og sömuleiðis leikmenn með rann- sóknarhug. Því að spiritistar eru í hópi þeirra manna, sem „trúa því, að borgarar jarðarinnar geti fengið leið- beiningar og hjálp frá borgurum himnaríkis“, svo að notuð séu orð Mr. Langtons".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.