Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 38
164 MORGUNN ur, ef þeir vilja að þeir verði teknir alvarlega. Álíka skýringar á réttlæti guðs, eins og útskúfunarkenningin er, samrýmist ekki hugsunarhætti alþýðumanna nú á dögum. Ef farið væri að boða hana aftur í kirkjum landsins, mætti eins vel loka þeim alveg; það fæst eng- inn til að hlusta á það.---- (Niðurlag í næsta hefti). Allra sálna messa. (Frikirkjan i Hafnarfiröi). Eftir sira Jón Auðuns. Náð og friður sé með öllum sofnuðum vinum vorum, sem vér erum saman komin til að minnast í helgidóm- inum í kvöld. Guðs eilífa ljós lýsi þeim öllum. Með dýrar minningar leitum vér hingað á vígðan stað, í heilagt hús. Þessi kirkja hefir verið vottur að dýpstu gleði sumra yðar, og jafnframt að sárustu raun- um annara. Hún er eins og skapföst, ástrík móðir, sem opnar börnum sínum faðm sinn til þess að bjóða þeim skjól, skjól með allar minningar, bæði um bjarta og dimma daga. Á allra sálna messu — minningardegi vin- anna, sem hurfu frá oss yfir dauðans miklu móðu — leit- um vér fegin í hennar skjól, til þess að eiga þar minning- arstund, helgaða af návist þeirra ósýniiegu afla, sem starfa í guðsþjónustunni. Þegar vér lítum til baka yfir liðnar samverustundir með vinunum, sem horfnir eru, leitar hugurinn fyrst til Guðs, sem vinina gaf. Lofaður og vegsamaður sé hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.