Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 106

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 106
232 MORG UNN Sjálfur beinaflutningurinn fór fram _ sunnudaginn 11. júlí. Flutti eg guðs- þjónustu á báðum kirkjum, Miklabæ og Glaumbæ, og jafnframt fyrirbæn fyrir Solveigu. Margt manna var viðstatt á báðum stöðum. Kista hafði verið smíðuð og beinin kistulögð nokkrum dögum áður. Til eru þeir, sem telja það furðu gegna, að prest- ur skuli hafa fengizt til að leggja lið slíkri athöfn, sem þeirri, er hér var lýst. Eg gekk þess aldrei dulinn, að svo mundi vera. Svo er t. d. um þá, sem eru trúlausir, eins og það er nefnt, eða þykjast vera það. Þýðir ekki fyrir prest að reyna að geðjast slíkum mönnum. Vænta má, að allt starf prestsins,eða a.m.k. öll hin andlega hlið þess, sé svipuð hégilja og barnaskapur í augum þeirra,. og er þá ekki auðvelt að gizka á, hver bábiljan þeim finnst mest. — En það eru ekki vantrúarmennirnir ein- ir, sem finnst slíkar aðfarir sem þessar ekki prestum sæmandi. Sumir þeirra manna, sem telja sig vera kirkjuvini, líta á slíkar aðfarir með hreinni fyrirlitn- ingu. Eg fyrir mitt leyti sé ekki heldur ástæðu til að taka mikið tillit til þeirrar skoðunar né virða mikið þá kirkju vináttu og Krists, er í slíkum fordómum birt- ist. Lífið er alvara en ekki fordild — líftaug þess er samúð, en ekki dómsýki og lítilsvirðing á kjörum ann- ara, þroskaleiðin sjálfsafneitun og þjónusta, en ekki sjálfbirgingsháttur og hroki. — Mér dylst ekki, að sum- ir þeir, er vilja kallast trúmenn, telji að mikil hjá- trú komi fram í því að taka slíka hluti hátíðlega. En það er máske meira vandaverk, en þessir sömu menn ætla: að draga hreinar línur milli trúar og hjátrúar, og slysalegt mætti það teljast, ef ,,trúmanni“ yrði það á að telja t.d. fyrirbæn til hjátrúar. Og þá er það ekki síður slysalegt, er menn er vilja vera kristnir, líta með lítilsvirðingu á þá viðleitni að hjálpa þeim, sem í raunir hafa ratað, hversu mikill hluti þeirra rauna sem kann að vera sjálfskaparvíti. Það er þó ekki svo lítið af orð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.