Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Síða 55

Morgunn - 01.12.1937, Síða 55
MORGUNN 181 að veita honum alla þá líkamlegu aðstoð, er mér var unt, sat ég í sæti mínu og reyndi til að vefja um hann öryggi og friði með hugsunum mínum. Um fjögur leytið sá ég mjög greinilega rauðgullið geislablik ljóma yfir sjúk- lingnum. Ljósband þetta virtist bogmyndað í lögun. Endar þess sýndust ekki tengdir við höfuð hans eða fæt- ur, heldur við eitthvað, sem ég elcki sá, en vissi að myndi vera þar. Ljósgeisli þessi virtist blika svo sem 6—8 þumlungum fyrir ofan líkama hans. Mér fanst ljós þetta vera þrungið orku og lífsmagni, eins og Davis kemst að orði. Ég hafði aldrei séð neitt þessu líkt áður, en ég sá þetta mjög greinilega í 30—40 sekúndur. Þá virtist það hverfa, eða ég sá það að minsta kosti ekki leng- ur. Ég stóð nú upp og gekk að rúmi hans. Honum virt- ist líða vel, fætur hans og hendur höfðu eðlilegan hita, hann andaði rólega og virtist sofa. Ég settist nú aftur í stólinn minn og hélt hugsanastarfi mínu áfram. Þegar klukkuna vantaði 15 mínútur í 5, tók ég eftir einkenni- legri móðu umhverfis rúm hans; það var engu líkara en tjöld hefðu verið dregin fyrir það. Móða þessi eða ský virtist hringlagað að sjá, þynst í miðjunni en þéttast út við brúnirnar og ógagnsætt þar. En það var eins og hringlagað op eða sporöskjulagaður gluggi væri á miðju þessa tjalds, er ég sá í gegnum. Ég sá að nokkrir menn stóðu umhverfis rúm hans, en fáa þeirra greinilega, því að flestir þeirra stóðu þar sem móða þessi var þéttust og sneru baki við mér; en ein af verum þeim, er þarna voru, stóð allnærri mér, milli mín og sjúklingsins. í fyrstu sneri hún baki við mér eins og hinar verurnar, en eftir nokkur augnablik sneri hún sér dálítið við, svo að ég sá hana betur. Ég sá nú að þetta var stúlka, er sýndist eft- ir útliti að dæma vera á að gizka um 18 ára að aldri. Hún virtist ldædd samkvæmt eldri tízkuvenjum; mér fanst búningur hennar líkjast einna mest að gerð og sniði klæðnaði þeim, er konur báru um 1880. Kjóllinn var gráleitur að sjá, nokkuð íburðarmikill, með miklum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.