Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 14
140 MOEGUNN Swedenborg. Það var hollensk kona, sem hafði leitað ásjár hans. Maður hennar hafði skömmu fyrir dauða sinn keypt mjög dýran silfurborðbúnað, en engin kvitt- un fanst fyrir greiðslunni. Það ætlaði smiðurinn, sem verið hefir óhlutvandur maður, að nota sér og krefja frúna um andvirðið. En Swedenborg sagði henni uð inn- an eins eða tveggja daga mundi hún finna kvittunina í vandlega fólgnu leynihólfi. — Þetta reyndist vera satt og það er ekki unt að skýra með neinu öðru, en að Swedenborg hafi haft það frá hinum framliðna sjá!f- um, hvar kvittunin væri. Þá mundi öllum, sem áhuga hafa á sálrænum efnum, þykja merkilegar rannsóknir um vitsmunaveru, sem birtist gegnum miðilinn frú Paul Leonore Curren. Þessi andi, sem nefndi sig Patience Worth, ,,kom í gegn“ kvöldið 8. júní 1913 á heimili frú Curren, þegar hún, ásamt nokrum nágrönnum, var að nokkru leyti til gamans að gjöra tilraunir með ouija-borð. Á fornri ensku, eins og hún var töluð fyrir þrjú hundruð árum, slcýrði þessi andi frá, að hún hefði fæðst á Englandi um 1649 og lifað þar þangað til hún var fullorðin, rauðhærð stúlka, full af fjöri og lífi. Þeg- ar hún var komin yfir tvítugt, fluttist hún til Ameríku, og ekki löngu síðar lét hún lífið í árás, sem með eftir- grenslan sannaðist, að Indiánar höfðu gjört um það leyti. Þegar menn á Englandi rannsökuðu þær lýsingar, sem hún kom með á fæðingarhéraði sínu, sem hún sagði að væri Dorset-skíri, þá kon í ljós, að lýsingar hennar stóðu nákvæmlega heima. Sum einkenni fundust ekki í fyrstu, þegar leitað var, en við nákvæmari rannsókn á sögum og munnmælum í héraðinu sannaðist, að þau höfðu verið til árið 1650. Þar að auki voru mörg forn orð, sem ekki þektust, en sannaðist að höfðu verið notuð í Dorset-skíri á þeim tímum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.