Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 71
MORGUNN 197 Decker til þess að halda fundinn með sér. Þessir ágætu miðlar bættu hvor annan upp og krafturinn varð afar mikill. Hálfa klukkustund komu óvenjulega góð sannana- skeyti. Þá gerði framliðinn bróðir minn, Dr. Adolph, vart við sig, og sagði í háðslegum róm, eins og honum var títt: „Halló, Ted; ég sé að þú hefir gleymt að koma með skærin þín í kvöld“. „Rétt er það, Adolph“, svaraði ég; „ég hefi gleymt því. En áður en ég settist niður, sá ég skæri á skrifborði Franks — rétt fyrir aftan mig. Ég ætla að reyna að ná í þau, ef þér sýnist svo“. Adolph hló. „Vertu elcki að hafa fyrir því“, sagði hann. „Þú gætir, hvort sem er, ekki fundið þau í myrkr- inu. En hérna eru þau“. Og á sama augnabliki stakk hann litlu skærunum, sem ég hafði tekið eftir á skrifborði Franks, í hendurn- ar á mér. „Þakka þér fyrir, Adolph“, sagði ég. „Hvað á ég nú að gera við þau?“ „Ekkert annað en að geyma þau þangað til við segj- um þér til“. Og í sama bili fór hann. Enn liðu 10—15 mínútur; á þeim tíma komu skeyti til ýmissa fundarmanna í hringnum. Þá kom Adolph aftur, sló á öxlina á mér og sagði: „Stattu upp, Ted“. Ég stóð upp. Þá færði hann sig til með þeim eldingar- hraða, sem oft er á hreyfingum framliðinna manna. Hann var nú við hliðina á mér og leiddi mig með hægri handleggnum að miðju herbergisins. Alt í einu fann ég að ég kom við samfastan líkama og heyrði rödd móður minnar segja: „Edvin, drengurinn minn!“ „Komdu blessuð og sæl, mamma!“ sagði ég. „Hvað ég er glaður út af því að heyra rödd þína aftur og snerta þig einu sinni enn“. Móðir mín tók þá vinstri höndina á mér — ég hélt skærunum í hægri hendinni milli þumalfingurs og vísi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.