Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Page 84

Morgunn - 01.12.1937, Page 84
210 MORGUNN ekki“, sagði hann. „Þetta er dásamlegt", sagði ég. „En hvar áttu þá heima?“ „Þú hlýtur að eiga heima á ein- hverju landi“. „Ég á heima á ákaflega stóru landi“, þótti mér hann segja. „Það er varla hægt að segja þér um þá stærð, en reyndu að hugsa þér hnött svo stóran,. að hann fyllti upp rúmið á milli jarðar og sólar. Þú veist hve langt er frá jörðu til sólar. Þú hefir lesið um það?“ „Já, ég get nú ekki hugsað mér þá ógnar leið, og þá ekki heldur þá ógnar stærð þessa lands“, sagði ég. „Nei, það er engin von“, sagði hann. „Þannig er það. Þið get- ið ekki skilið, þó að við reynum að segja ykkur“. „Þarna er víst yndisilega fagurt“, sagði ég“. „Já, yndislega fagurt, og ég get heldur ekki lýst allri þeirri dásamlegu fegurð“, var svarið. „Og er ekki mikið af blómum?“ „Jú, skínandi fögur blóm. Þér mundi líklega þykja. gaman að þeim“. Ég bjóst við því. „En, heyrðu, pabbi. hvernig gaztu komist þangað? Fórstu í bíl?“ þóttist ég þá spyrja. Pabbi hristi höfuðið. „Fórstu þá í járn- braut?“ Ég var hálfhissa á því í svefninum hve barna- lega ég spurði, en gat ekkert við það ráðið. „Nei, nei“, sagði pabbi. „Ég fór ekki í bíl og ekki í járnbraut. Mik- ið barn ertu“. „Þá hefirðu farið í flugvél“, sagði ég. „Jæja, látum svo heita, að það hafi verið flugvél, eða eitthvað í þá átt. Helzt verðum við að einhverju leyti að klæða það í hugmyndabúning ykkar, sem við viljum lýsa fyrir ykkur, en nú eru hugmyndir ykkar ærið barnalegar, svo í raun og veru getið þið ekki öðlast rétt- an skilning á lífi okkar, nema að litlu leyti“, svaraði hann. Ég festi þessi orð í minni, en hugsaði svo ekki frek- ar um það. Mér fannst ég verða að beita afli, til þess að halda mér í þessu draumástandi. Mig langaði til þess að hafa pabba, sem lengst hjá mér, og ég þóttist helzi mundu geta það með því að spyrja hann sem mest. Þó fann ég, að spurningum mínum var ábótavant. „En hver ræður þarna ríkjum?“ þóttist ég þá spyrja. „Þið hljótið að hafa konung?“ „Já, þar er konungur, mikill
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.