Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 68
194 MOKGUNN sérstökum dögum. Meðal þeirra, sem komu þangað, sá. ég einu sinni mann, sem eftir mælikvarða veraldarinnar hafði mistekist með líf sitt, því að hálfsextugur varð hann enn að vinna harða vinnu fyrir lítið kaup, og mjög lítið hafði hann lagt upp. Þegar hann kom inn á lóðina og sá hve yndisleg hún var, þá sendi hann í hljóði þakk- lætisbæn til hins himneska föður, því að sál hans var samræmd fegurðinni, og hún var í hans augum ein af hinum mörgu sönnunum fyrir góðvild skaparans. „Hann vissi það ekki, en englar voru með honum, því að eðlisfar hans veitti mjög viðtöku þjónustu þeirra, og þeir komu inn hjá honum helgum og háleitum hugsunum, þýddu fyrir hann boðskap fuglanna, trjánna, blómanna, lækjanna og rjóðranna; alt talaði þetta í hans huga um kærleik guðs. Friður kom yfir hann og fögnuður, og hann varði nokkrum ánægju- stundum með því að reika um þetta yndislega svæði. Honum fanst hann ríkur þennan dag. „Meðan hann var að njóta þessarar fegurðar-hátíðar og fá hressing fyrir sál sína, athugaði ég manninn, sem átti þessa jörð. Hann var að ganga þungbúinn um bóka- stofu sína, óánægður og niðurbeygður, því að eignir hans höfðu ekki fært honum þá ánægju, sem hann hafði vonast eftir að hljóta af þeim, þegar hann eyddi pen- ingum svo örlátlega í jarðeignina. Það var farið að renna upp fyrir honum, að þó að hann gæti keypt ná- lega alla jarðneska hluti, sem menn girnast, þá gat hann ekki keypt ánægjuna. Hann var áhyggjufullur af því að hann þráði ánægju, eins og allir menn gera. Og hann gat ekki uppgötvað, hvernig hann gæti öðlast hana. „Eftirsóknin eftir auðæfum hafði kvatt til starfa að eins eina hlið á eðlisfari hans. Hin hliðin — andlega hliðin — mundi hafa borið dýrmætan ávöxt, ef henni hefði verið sint, en hún hafði engan þroska fengið. —- Hann hafði orðið afar hagsýnn maður, og honum þótti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.