Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 5
MORGUNN 83 sjá en að norrænir spíritistar væru alvarlega trúaðir menn. Mesta athygli á þessum morgunstundum vakti ávarp, sem fyrrverandi forsetafrú Finna, Gerda Ryti, flutti. Hún M var forsetafrú landsins meðan mestu hörm- guðr kní un8'arnar dundu á Finnum í síðustu styrjöld, og var mál hennar elskulegur vitnisburður þess, hve þessi göfuga kona hefur í ríkum mæli tileinkað sér kenningu hins spíritistíska kristindóms um þjáning- una og markmið hennar. En sjálf báru þau forsetahjónin á erfiðustu augnablikunum harma og þjáning heillar þjóð- ar. Forsetafrúin minntist með þakklæti, eins og fleiri Finn- ar, þeirrar hjálpar, sem Islendingar hefðu sent Finnum eftir styrjöldina. Mikil alúð var við það lögð af hálfu Finna, að gera gest- unum dvölina í höfuðborg þeirra sem unaðslegasta. Hels- ingfors er fögur borg og umhverfi hennar er víða dásam- u lega fagurt, þótt fjöllin vanti. Var gest- eyrt og *e . unum sýnt og allvíða með þá farið í stuttar ferðir. Og í borginni sjálfri var margt að sjá og merkilegt. Endurreisnarstarfið eftir styrjöldina er eins og ævintýr í augum ferðamannsins. Stórir borgarhlutar hafa verið byggðir upp af frábærum myndarskap og stór- hug, stórkostlegar íbúðabyggingar, barnaheimili, sjúkra- hús og líknarstofnanir. Er ferðamanninum lítt skiljan- legt, hvílík afrek hafa verið unnið á fáum árum. Og þrátt fyrir allar hörmungar er fólkið frjálslegt og glaðlegt, þetta fólk, sem þrælaði undir risavöxnum stríðsskuldum, sem því var gert að greiða. Og blóðtakan á mannslífum var svo ægileg, að af þessari fámennu þjóð létu um 250 þúsundir lífið, að því er okkur var sagt. Við Islendingarnir kvödd- um Finnana með virðingu, og við finnum okkur auðugri af kynnunum, þótt stutt væru, af þessari hugprúðu og ágætu þjóð. En ég hygg, að við höfum margsinnis spurt okkur sjálf þessa daga í Finnlandi: Mundum við Islend- ingar standast slíka raun jafn stórmannlega? Spíritisminn barst til Finnlands nokkuru fyrir aldamót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.