Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 7

Morgunn - 01.12.1954, Síða 7
MORGUNN 85 Spíritismi á NorSurlörídum. vitleysu hefði ég aldrei sagt, hér hefði hinn erlendi blaða- maður misskilið málið. Þegar ég kom í íslenzka sendiráðið í Osló var mér bent á þetta ranghermi í tveim norskum blöðum. Ég fór þegar í ritstjórnarskrifstofu þess blaðsins, sem heimilisfang á í Osló, og leiðrétti ranghermið með út- drætti úr handriti mínu frá Helsingfors. Kom leiðréttingin þar þegar næsta dag. Hinu blaðinu sendi ég leiðréttingu til Trondheim, en um hana veit ég ekki frekar. Annars mun öllum þorra fólks kunnugt, hver mishermi verða tíð- um, er fréttaritarar segja frá í blöðum sínum máli, sem þeir bera sjálfir lítið skyn á, og kæra sig kannske misjafn- lega mikið um að þekkja. Ég hygg spíritismann á Norðurlöndum standa á vega- mótum. Sumum beztu mönnum hreyfingarinnar er ljóst, að starfsaðferðirnar hafa ekki verið heppilegar og að gætt hefur um of manna, sem hafa fjarlægzt sjálfar sálarrannsóknirnar, en gefið sig á vald viðsjárverðum barnaskap. Or- sökin er sú ekki sízt, að miðlarnir hafa farið, sumir hverjir, út fyrir verksvið sitt. Þeir hafa ekki tollað í félögum þeim, sem þjálfuðu þá, en myndað sjálfir utan um sig eigin félög með „trúuðu“ fólki, og orðið eins konar spámenn fyrir „hópinn sinn“. En þá hefur leiðin opnazt fyrir margs konar öfgum. Fátt er hættulegra innan spíritismans en þegar miðlarnir fara að gerast prestar fyrir hóp trúaðra. Pyrir þessari freistingu hafa ekki fáir miðlar fallið og farið að stunda það lítt hugnanlega miðilsstarf, að flytja svonefndar transprédikanir. Á þessu hefur borið nokkuð á Norðurlöndum, einkum í Danmörk, eins og raunar jafn- vel á Englandi. En beztu mönnum hreyfingarinnar er nú að verða ljóst, að gegn þessu þarf að vinna. Að því vildum við vinna, íslendingarnir tveir, sem sóttum þingið fyrir hönd S.R.F.f. MORGUNN hefur áður sagt frá hinum merku samtök- um brezkra kirkjumanna til að kynna sér sálarrannsóknir °g spíritisma. í októberbyrjun sl. boðuðu samtökin til fund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.