Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 8

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 8
86 MORGUNN Brezkir kirkjumenn. ar í London, og tóku ýmsir kunnir menn til máls. Fundar- stjórinn var Sir Cyril Atkinson og mælti á þessa leið: „Maðurinn hefur snúið baki við Guði. Ekki til að aðhyll- ast aðra guði, heldur guðleysi. Trú á fram- haldslíf er grundvöllur allra trúarbragða. Ef dauðinn er endir alls, verða öll trúar- brögð einskis virði“. Hann minntist á andstöðu þá, sem komið hefur fram innan kirkjunnar gegn þessum samtök- um og sagði: „Ég held að svona gamalmennaþvættingur hafi aldrei sézt á prenti fyrr. Ég skrifaði andsvar (gegn mótbárunum í blaðinu Church Times). Tveir samherjar mínir gerðu hið sama. Blaðið hefur stungið öllum bréfum þessum undir stól“. Þá gaf hann orðið séra W. Charles Harrington, sóknarpresti við Allra-heilagra-kirkjuna í Nottingham. Honum fórust þannig orð: „Ég tala sem prestur, heilshugar hollur þeirri kirkju, sem ég þjóna“. Hann lýsti yfir þeirri sannfæring sinni, að sálrænt fólk, gætt miðilsgáfu, hefði verið til á öllum öldum, en kvað suma þá, sem ekki ættu að koma nærri sálrænum tilraun- um, vera að fúska við þær. Þá tók til máls séra F. S. W. Simpson, sóknarprestur í Shoreham, Sussex. Honum fór- ust þannig orð: „Nú á tímum kalla háværari raddir en * , .... nokkuru sinni fyrr á kirkjurnar, að þær Hvaðan hofum .... , , * , . . ? færi sonnur a það, sem þær kenna. Vif, höfum ekki nokkrar aðrar sannanir tii að halda að efnishyggjumönnunum fyrir því að lífið haldi áfram eftir dauðann en þær, sem sálarrannsóknirnar hafa leitt í ljós. Margra ára rannsóknir sýna, að til eru góðir, illir og einskisverðir miðlar. Þeir fylgja ekki allir spírit- istakirkjunum, sumir þeirra fylgja hinum gömlu kirkju- deildum vorum. Ég hef haft kynni af mörgum miðlum, sem aldrei hafa gefið sig að opinberu miðilsstarfi. Við stöndum í mikilli þakkarskuld við þá einstaklinga, sem borið hafa merki sannleikans, þrátt fyrir hlátur manna, háð og spott. Spíritistakirkjurnar eru aðeins til vegna þess, að við höfum vanrækt sannleiksleitina í kristnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.