Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 10

Morgunn - 01.12.1954, Síða 10
88 MORGUNN fyrra. M. Bernström sagði svo frá: „Frú Thompson kom til Gautaborgar með skipi frá Englandi. Ég fór í bílnum mínum til að taka á móti henni. Hún vissi ekki nafn mitt áður, hvað þá meira um mig. Þegar við komum heim og höfðum tekið okkur sæti í skrifstofu minni, sagði hún, al- ókunnug í alókunnugu húsi: Ég sé, að þér haf ið misst ung- an son. Hann er hér. Og svo sagði hún mér nánara frá syni mínum, svo að ég kannaðist við, en ég spurði: Getur hann fært mér sönnur á, að hann sé hér? Frúin svaraði: Hann segir, að í bókahillunum hérna sé ein bók, sem hann hafi átt, en aðeins ein. Ég svaraði: Þetta er ekki rétt. Þegar hinn sonur okkar gifti sig, tók hann með sér allar bækur þeirra bræðranna, hverja einustu. Frúin sagði: Hann seg- ist vita þetta betur en þér. Ég svaraði: Þetta er ekki rétt, en ef svo er, getur hann þá ekki sagt yður, hvar bókin er? Frúin sagði: Við skulum sjá. Og nú gekk hún að bókahill- unum, tók hiklaust út eina bók, rétti mér og sagði: Hver átti þessa bók? Ég opnaði bókina og mér til mikillar furðu sá ég, að nafn sonar míns var skrifað á hana. Án þess ég vissi, og þvert ofan í ætlun mína, hafði hinn sonur minn skilið eftir þessa bók, af vangá, þegar hann átti að taka allar bækur bróður síns til sín. Það, sem mér er kærast í þessu merkilega atviki, er, að þegar sonur minn var hjá okkur, áttum við heima á allt öðrum stað. I lifanda lífi kom hann aldrei í þetta hús. Þetta sannfærði mig um, að hann veit um okkur eftir að hann fór af jörðunni. Yið hjónin höfum leitað síðan og ekki fundið í bókasafni mínu aðrar bækur drengsins okkar“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.