Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 21

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 21
MORGUNN 99 ingum og stormum lífsins. Er það ekki dásamleg birta, sem máir burt dauðann í augum vorum, svo að hann er ekki til framar? í birtu drottins hyllir undir dásamlegt undraland. Drott- inn sjálfur er öllum ævintýrasmiðum meiri og dásamlegri. Við vitum minnst um, hvað hann ætlar oss, þegar inn á ævintýraland eilífðarinnar kemur. Það eitt sannfærumst vér betur og betur um, að vísdómur hans og gæzka er nieiri en svo, að vér fáum gripið það. Og því meira, sem vér fáum að sjá af dýrð hans, því heitara hljótum vér að elska hann. Ef það ekki verður, þá er ljósleit vor einskis virði. „Nær ljósinu, nær Guði!“ — það ætti jafnan að vera kjörorð vort í starfsemi vorri í þessum félagsskap. Hvað það er yndislegt að vita það, að Guð felur sig ekki í dimmu skýi, að hann leynist ekki einhvers staðar í djúpi einhverra undirheima! Postulinn segir: „Guð býr í ljósi, er enginn fær til komizt, sem enginn maður leit né litið getur“. Hann felur sig eigi; það er aðeins svo bjart kring- um hann, að ekkert mannlegt auga fær greint neitt í þeirri birtu. Ljóminn er svo dásamlega mikill af honum. En birt- una frá þeirri ljóssuppsprettu leggur um alla tilveruna, og fyrir því er það, að því meira ljós, sem vér sjáum, því meiri þekking, sem vér hljótum á tilverunni, því betur kynnumst vér Guði, því nær komumst vér hans hjarta. x- Ég minnist þess frá háskólaárum mínum, að einu sinni var einn af prófessorunum að halda fyrirlestur um landið helga. Hann hafði sjálfur ferðazt þar og var mjög hrifinn af náttúrufegurð þess. Þá gat hann þess, að það land væri ólíkt öllum þeim löndum í Norðurálfunni, er hann hefði séð, en sér væri sagt, að það væri að mörgu leyti líkt ís- landi, en þangað hefði hann aldrei komið sjálfur. Hvað sem nú satt er í því, þá er það víst, að fjárrækt er í lönd- unum báðum, og margir fjárhirðar eru til á íslandi. Og hver veit nema einmitt felist því eitthvað hjá þessari þjóð L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.