Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 26

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 26
104 MORGUNN líklega allra íslenzkra manna fróðastur um þær. Og hann elskaði þetta mál með þeirri fölskvalausu elsku, sem hinu drengilega og hreina hjarta hans var eiginleg. Hann var svo grandvar maður, að ég hygg engan hafa vitað hann fara óhreinum höndum um neitt, sem hann lagði hendur að. Þess vegna var það honum sársaukafullt, ef hann vissi nokkurn fara með léttúð eða af lágum hvötum með það, sem hann taldi heilagt. Af löngum kynnum var honum ijóst, að með spíritismann má fara á marga lund. Sann- leiksleit mannsandans var honum fyrir öllu. Þess vegna vildi hann forðast að láta trúgirnina, dómgreindarleysið varpa skugga á það mál, sem hann vissi hina beztu menn hafa þjónað og hlotið blessun af. Reynsla hans af sálrænum tilraunum var orðin mikil. Fjölda miðilsfunda hafði hann setið með Björgu Hav- steen, Isleifi Jónssyni, frú Guðrúnu Guðmundsdóttur, Haf- steini Björnssyni og fleiri miðlum. Af þeirri þekkingu, sem hann hafði hlotið af þessum tilraunum og miklum bók- lestri, var hann stöðugt að miðla öðrum. Þess minnumst vér, félagssystkini hans í S.R.F.Í., með miklu þakklæti, og þess minnast lesendur MORGUNS. Starf hans fyrir félag- ið og tímarit þess hófst fyrir fullum 30 árum, og mikið hefur hann lagt af mörkum til þeirrar starfsemi, mikið efni og merkilegt. Auk þess vissi ég, að margir leituðu til hans um fróðleik um sálarrannsóknamálið, ekki aðeins héðan úr Reykjavík, heldur einnig margir, sem til borgar- innar komu utan af landi. Honum lá í miklu rúmi, að fræða fólk um málið. Hon- um var ljóst, að gagnið getur verið vafasamt af því, að sækja miðilsfundi, án þess að hafa þekkingu á málinu. Af langri reynslu vissi hann, að til þess að kunna að draga ályktanir af miðlafyrirbærunum, veitir ekki af miklum kunnugleika á málinu, þeim kunnugleika, sem ekki fæst, nema fyrir mikla fræðslu. Og hann lá ekki á liði sínu að veita þann fróðleik, sem hann hafði sjálfur eignazt. Árið 1923 birti MORGUNN fyrstu ritgerðir hans, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.