Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 33

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 33
MORGUNN 111 okkur, að það okkar, sem fyrr dæi, skyldi láta hitt vita um, að komið væri yfir landamæri efnis og anda. Bróðir minn dó og ég snéri aftur til Kaupmannahafnar að starfa mínum. Þá var það kvöld nokkurt, að ég var háttuð, en enn ekki sofnuð, að ég heyrði fótatak í fremra herberginu, fótatak yfir þrepskjöldinn og inn í svefnherbergi mitt að rúmi wínu. Ég fann handlegg teygja sig yfir höfuð mitt, og hárin risu á höfði mínu af skelfingu. Þetta var óskiljan- legt, því að betri bróðir en bróðir minn var ekki til í heiminum. Þrisvar sinnum kom hann til mín á þennan sama hátt, og ég vissi, að hann var að koma til að efna orð sín. En hverju sinni sagði ég við hann: „Þú mátt ekki koma oftar, Andreas, því að ég er hrædd“. Og hann kom aldrei oftar. En annað mál er það, að hann varð síðar „stjórnandi“ minn, þegar ég varð skrifmiðill. Á hinum langa ferli mínum sem fyrirlesari, kom ég eins °ft heim og mér var mögulegt, því að þá var ég orðin tengiliður milli foreldra minna og barnanna, sem dauðinn hafði skilið frá þeim — þau höfðu ekki misst þessi börn. Af þessu hlutu þau sannfæringu, sem var þeim ákaflega mikils virði, en ég var og ég er skrifmiðill. Andreas bróðir uúnn kom og Anna systir mín, sem var dáin fyrir mörg- um árum. Andreas sagði frá starfa sínum í andaheimin- um, að hann tæki á móti þeim, sem sviptu sig lífinu. Þetta var á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar, og hann sagði okk- ur frá ótal slíkum mönnum, fólki, sem sturlaðist af Ógn- unum, blóðþefinum, andstyggðinni, og fleygði sér sjálf- viljuglega í faðm dauðans. Hann sagði, að þetta fólk væri hijög ruglað, þegar það vaknaði, fullt af ótta og gerði sér naumast Ijóst, að það væri enn dáið. Eg ætla ekki að segja hánara frá, hvernig bróðir minn sagðist hjálpa þessu fólki og taka á móti því. Það er auðvelt að dæma þá, sem svipta sig lífinu. En þeir, sem skilja það, sem á undan er farið, dæma ekki, þeir hjálpa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.