Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 59

Morgunn - 01.12.1954, Síða 59
MORGUNN 137 ast hræðilegri baráttu, en um þá baráttu veit hann sjálfur ekkert. Þetta er þjáningafullt fyrir þann, sem stendur við sjúkrabeð deyjandi vinar, en vinurinn sjálfur finnur líkt og yfir hann hvelfist alda, sem hylji hann og sogi í svefn“. Og er ekki þetta einmitt það, sem vér gætum búizt við, þegar þess er gætt, að dauðinn er í hendi Guðs? Ég segi ekki, að dauðinn geti ekki komið fyrr en Guð vill, en dauð- inn sjálfur er guðleg ráðstöfun. Með mannlegri heimsku, fávizku og synd er hægt að flýta fyrir dauðanum. Sumir nienn komast í gegnum lífið, án þess að verða fyrir þján- ingum, en dauðann umflýr enginn. Nú skulum við hugsa okkur ófætt barn í móðurlífi. Mundi ekki ófædda barnið fyllast skelfingu af tilhugsun- inni, ef það fengi allt í einu hæfileika til að gera sér hug- myndir um lífið, sem bíður þess? í móðurlífinu nýtur það unaðslegs skjóls, hlýju og næringar, án þess að þurfa nokk- Uð fyrir þessu að hafa. En að hugsa til þessa hræðilega kuldalega og óvingjarnlega heims, sem það á að fara að fæðast til, — hlyti fæðingin ekki að vera barninu ægileg tilhugsun? En hversu undursamlega hefur Guð ekki kom- ið öllu fyrir í sambandi við fæðinguna. Þegar barnið fær fyrst meðvitundina á jörðunni, hvílir það mjúklega við hlýjan móðurfaðminn, næringin bíður þess rétt hjá munn- inum, í móðurbrjóstinu, það er umvafið móðurörmunum, sem þrýsta því mjúklega, og yfir því blika brosandi, kær- leiksfull móðuraugun. Mun Guð ekki bera umhyggju fyrir fæðing okkar inn í annan heim, fyrst umhyggja hans fyrir fæðing okkar inn í jarðneska heiminn er svona dásamleg? Mun hann ekki vita, að andspænis dauðanum erum við óttaslegin, kvíðandi og með einmanakennd, og mun hann ekki sjá um að dauðinn verði oss ununarfull reynsla? Ég er sannfærður um, að annað líf er svo unaðslegt, að við höfum ekki skyn til að skynja það, ekki orð til að lýsa bví. Hvernig gætir þú farið að því að gera fegursta sólar- Mgið, sem þú hefur séð, skiljanlegt blindfæddum manni? »,Þar er purpurarautt, gult, logagyllt", mundir þú segja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.