Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 62

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 62
140 MORGUNN eða skemmt fiðluna sína. Listamaðurinn er ekki sjálfur hið skemmda hljóðfæri. Heimspekilega sinnuðum mönnum vil ég segja, að þetta, sem ég nú hef sagt, er í fullu samræmi við þá hugmynd heimspekinnar, sem flestir aðhyllast nú. Enginn hugsandi maður telur heilann og hugann vera eitt og hið sama. Þegar þú segir „ég“, þá áttu ekki við heila þinn fremur en þú átt við hnefa þinn. Þú notar heilann til að hugsa. Vitanlega er ekki nokkur ögn eftir í dag af þeim heila, sem var í höfði þínu fyrir tuttugu árum, samt veiztu vel, að þú gerðir sjálfur það, sem heili þinn hugsaði fyrir tuttugu árum, og að þú ber ábyrgð á því enn. Ef einhver þess vegna segir: hvernig ætti ég að halda áfram að vera til eftir að heili minn er hættur að vera til? — má svara: en, góði maður, þú ert búinn að hafa marga heila síðan þú fæddist og samt ertu ennþá til. Heilinn kann að vera tæki hugar þíns, en hann er ekki uppspretta hugsunar þinn- ar. Enginn maður, sem nokkuru sinni hefur séð manns- heila á skurðarborði, hvíta hrúgu, líka brauðdeigi, lætur sér koma til hugar, að þessi hrúga skapi af sjálfri sér há- leitan skáldskap, hljómkviður, öll hin háleitu verðmæti í listum og ást. Nú skulum við athuga annað sönnunargagn, sem er ein- falt. Guð er annað tveggja, góður eða illur, eða þá að hann ræður ekkert við alheim sinn. Hann hlýtur að vera illur, góður eða heimskur. Ég ætla ekki að fara frekara út í þessa sálma. Þú kannt að segja, að hann sé illur, og sitt hvað sýnist vera til stuðnings þeirri ætlan þinni. En eng- inn fær mig til að trúa því, að á bak við fögur blóm, barns- legan hlátur, konuást, hljómlist Chopins, málverk Turners, skáldskap Brownings eða þá hetjudáð Oates, þegar hann gekk út í hríðina til að deyja, sé ekki heilagleiki, heldur ískaldur hrottaskapur að verki. Það er jafn vonlaust mál að fá mig til að trúa því, að Guð sé heimskingi og hafi skap- að alheim, sem honum sé nú ofurefli að ráða við. Ég er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.