Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 73

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 73
MORGUNN 151 hvaða aldursskeiði hann hefði farið af jörðunni og að nafn hans væri Sigurður. Allt rétt. Af þessu má sjá, að þessi eini fjöldafundur, sem segja má að mistekizt hafi að nokk- uru leyti, gaf þó merkilegan árangur. Þessar frásagnir gefa auðvitað takmarkaða hugmynd um fjöldafundina, sem frú Thompson hélt. En undantekn- ingarlítið mun fólk hafa undrað, hve þessi ókunnuga, er- lenda kona sýndi merkilegan árangur miðilsgáfu sinnar. Nokkurum sinnum kom það fyrir, að þeir, sem búnir voru áður að sitja einkafundi með henni og komu síðan á fjölda- fund, fengu lýsingar af sama fólkinu. En undantekningar- lítið mun hafa verið, að á síðara fundinum fengu þeir fyllri lýsingar, nýjum sönnunaratriðum var bætt við, nýj- um nöfnum og nýjum frásögnum. Mér finnst þetta mjög eðlilegt Hvað er eðlilegra en það, að framliðinn maður, sem búinn er að koma á fund til jarðnesks vinar og hefur tekizt það vel, hafi hug á að reyna aftur og reyna betur, þegar annað tækifæri býðst? T. d. virtist látinn bróðir minn þrisvar sinnum gera rækilegar tilraunir að komast í samband við okkur, og í öll skiptin hleð nýjum og nýjum sönnunargögnum, og langbezt virt- Jst honum takast í þriðja og síðasta sinn. Þá kom svo að Segja ekkert af fyrri sönnunargögnunum, nema nafnið hans. Það gerir frásögn mína vitanlega litlausari en annars myndi, að jafnvel á fjöldafundunum voru beztu sönnunar- Sögnin þess eðlis, að ég vil ekki biðja fólk leyfis að birta t*au, en þó var svo í miklu ríkara mæli á einkafundunum. Ég held, að flestum, sem þá fengu, hafi þótt mest til þess homa, hve hinir framliðnu, sem að sambandinu virtust koma, töluðu eðlilega við fundagestina um náin og við- hvæm einkamál. Ungur maður sagði, er hann kom af einka- fundi með frú Thompson: „Mig langar ekki til að vera með bessari konu í fjölmenni", og ég hygg, að svo hafi fleiri hugsað. Mér þótti gaman að veita því athygli, að þótt frú Thomp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.