Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 4

Morgunn - 01.12.1956, Síða 4
82 MOKGUNN Frelsið á Spáni. verið boðið að annast einhvern hlutann af hátíðinni í Skálholti, birtist þessi frétt í sama blaði: Mótmælendur á Spáni krefjast trúfrelsis. Stjórn Spánar hefir nú til athugunar kröfu evangelísku spönsku stjórninni og baptista um aukin réttindi og trúfrelsi, kröfur þessar voru nýlega sendar Franco einvaldsherra. Við endurskoðun þess- ara mála verður stjórnin að taka tillit til kaþólsku kirkjunnar, sem er einvöld í trúmálum á Spáni um þessar mundir. Hefir stjórnin lagt fyrir biskuparáð kaþólsku kirkjunnar að ákveða, hver verði framtíð evangel- íska skólans í Madríd, sem lögreglan lokaði 28. jan. s.l. og hefir ekki verið opnaður síðan. Þá hafa biskuparnir verið beðnir að skera úr því, hvort fyrsta grein samþykkt- ar þeirrar, sem gerð var árið 1955 milli spönsku stjórnar- innar og páfastólsins, leyfi að skóli þessi verði opnaður að nýju. Greinin hljóðar á þessa leið: „Hin rómversk-kaþólska postullega trú verði framvegis hin eina trú, sem spánska þjóðin viðurkennir, og njóti allra hlunninda og forrétt- inda, sem henni ber samkvæmt Guðs lögum og kanónísk- um rétti“. Þar sem páfakirkjan fær að ráða, skuldbindur ríkið sig til að viðurkenna ekki aðra trú en trú hennar, hvað þá slíkt tillit sé tekið til annarra kirkjudeilda Madríd og sem það, er yfirmanni rómverska smásafn- ey javi . agarins ; Reykjavík þótti rétt, að lúterska þjóðkirkjan tæki til Landakotssafnaðarins hér í sumar. Það eru dálítið önnur lög, sem rómverska kirkjan vill láta gilda í Madrid en í Reykjavík. En þarna þekkjum vér ein- ræðisstefnurnar. Þær vilja aldrei láta öðrum þau réttindi í té, sem þær heimta fyrir sig sjálfar. Það er ekki að furða, þótt rómverska kirkjan og alþjóðakommúnisminn stangist illilega á, þar sem þeim lendir saman. Þau eru nógu lík til þess. Spíritisminn hefir náð meiri áhrifum í Englandi en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.