Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 6

Morgunn - 01.12.1956, Síða 6
84 MORGUNN Hjálp frá sálar- rannsóknunum. nýja lífs. Ég álít það skyldu prestanna í brezku kirkjunni, að flytja ekki aðeins orð sín „yfir líkinu“, heldur einnig veita með bænum sínum hinum látnu þjónustu og um leið uppörvun og huggun ástvinunum, sem eftir eru á jörð- unni. En huggun getum við prestar ekki veitt, nema vér höfum verið huggaðir sjálfir, eins og Páll postuli segir. En hvernig geta þeir prestar veitt öðrum huggun, sem sjálf- ir hafa hinar þokukenndustu og óljósustu hugmyndir um lífið eftir dauðann, og naumast flytja nokkuru sinni pré- dikun um það? Við hverju er að búast af prestum, sem allflestir leiða alveg hjá sér að kynnast hinum sívaxandi rökum og sönnunum fyrir framhaldslífi, sem verið hafa að hlaðast upp nú í heila öld?“ Um það er ekki að villast, hvert brezki presturinn er að fara, að hann er sannfærður spíritisti, þegir ekki um það og veit hver styrkur spíritism- inn hefir verið honum í prestsstarfinu. En hann beinir orðum sínum einnig til þeirra, sem ekki vilja fara leið sálarrannsóknanna. Hann bendir þeim á hina miklu mergð sannana og sönnunargagna, sem sé að finna í ævisögum og endurminningum margra þeirra karla og kvenna, sem kirkjan hefir mestar mætur á og fengu vitranir og opin- beranir um tilveru annars heims. í blöðum og manna á milli ber oft á góma bóklestur íslendinga. Sennilega lesa þeir enn flestra þjóða mest. ^ .^. Erlendir menn hafa mjög á því orð, að hvergi va J sjái þeir í einkaheimilum annan eins bóka- menn esa. kost ^ íslandi, og lengi mun verða að leita að bæ á stærð við Reykjavík, sem hafi eins margar bókaverzlanir og hún. En áreiðanlega hefir bókaval al- mennings hér breytzt mikið á síðari árum. Undan því þarf þó ekki að kvarta, að menn kaupi ekki bækur um dulræn efni. Bókin Þjónusta Englanna, sem kom út í fyrra á vegum Sálarrannsóknafélags Islands, hvarf af bóka- markaðinum á fáum vikum,, að kalla má, og allmikið hefir verið eftir henni spurt síðan hún varð ófáanleg. Líkt má J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.