Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 7

Morgunn - 01.12.1956, Síða 7
MORGUNN 85 segja um Islenzkar Dulsagnir, annað bindi, sem Oscar Clausen rithöfundur hefir safnað og ritað og Menningar- sjóður gaf út. Lengsti þáttur þeirrar bókar er um ýmis- Isle k konar dulræna reynslu höf. og í sambandi við , . . ættfólk hans. Er frásögnin lifandi og skemmti- agnir. ^ 0g fiytur margt athyglisvert. Dulskynj- anir eru vafalaust tíðar með íslendingum, og bera ýmsar bækur Oscars Clausens vitni þess. Mun hann enn eiga í fórum sínum safn af frásögum ýmissa manna um dul- ræna reynslu þeirra. Mun mörgum leika forvitni á að kynnast fleiru úr safni hans en enn er komið á markað- inn. Og ekki mun skorta lesendur að því efni. Mikla athygli vakti hið mikla sjóslys, er sænska skipið Stockholm og risaskipið ítalska, Andrea Doria, rákust á og hið síðarnefnda, glæsilegasta skip ítalska siglingaflot- ans, sökk. Fáum dögum fyrr en slysið varð sátu nokkurir menn saman á fundi með lítt kunnum miðli í London. Samkvæmt fundargerð, er allir fundarmenn skrifuðu undir, gerðist það, að miðillinn sagði skyndilega: „Mér er sýnt sjóslys, árekstur tveggja skipa. Þetta er ekkert hversdagslegt slys. Geysi- stór skip, hafskip. Á Atlantshafinu, ekki langt frá Eng- landi. Það er þoka þarna, en skínandi bjart veður nálægt. Ég sé þarna þrjár kórónur. Slysið þykir stórfrétt, þegar það verður“. Nokkurum dögum síðar varð slysið. Raunar fyrir strönd Nýja-Englands en ekki Englands, eins og miðillinn fullyrti. I skipsmerki sínu bar sænska skipið þrjár kórónur. Forspá um sjóslys.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.