Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 11
MORGUNN 89 Wyndaheimur mannsins er. Ef þér eruð einhverskonar efnishyg-gj umaður, er sú hugmynd, að sálin geti lifað lík- amsdauðann, yður svo mikil fjarstæða, að þér aðhyllist heldur hverja aðra skýringartilgátu, hversu fjarstæðu- kennd sem hún kann að vera, einfaldlega vegna þess, að ef þér gerið ráð fyrir framhaldslífinu sem möguleika, þá eruð þér hættur að vera efnishyggjumaður. Viðhorf krist- ins manns er allt annað. Sönnunargögnin fyrir framhalds- lífi gera ekki annað en að staðfesta það, sem hann trúir á nú þegar. Framfarirnar í sálarrannsóknunum nú á tímum liggja ekki nema óbeinlínis á leiðum spurningarinnar um per- sónulegt framhaldslíf. Aðalviðburður síðustu ára í þess- um efnum hefir orðið sá, að menn hafa uppgötvað, að skynjanir óháðar skilningarvitunum (Extra-sensory per- eeption) eru til. Ég kalla þetta „uppgötvun" síðustu ára, þótt sum þessi fyrirbæri, eins og t. d. skyggnin, hafi verið þekkt um aldaraðir. Þetta er uppgötvun samt, vegna þess að fyrir starf dr. J. B. Rhine og annarra hafa nú verið neknar kerfisbundnar rannsóknir á þessum fyrirbærum á vísindalegum gundvelli, að því er séð verður. Þetta, sem ég kalla skynjanir óháðar skilningarvitunum, er að menn geta skynjað hluti í efnisheiminum, án þess líkamlegu skilningarvitin séu notuð. Það er staðhæft, að sumir menn séu þessum hæfileika gæddir. Það virðist svo sem þessi hæfileiki sé ekki á valdi þess manns, sem honum er gædd- Ur, að hann geti notað hann að vild sinni, hann virðist koma og hverfa, eða vera stundum til staðar og stundum ekki. Þessar niðurstöður hafa verið dregnar af því nær óteljandi tilraunum dr. Rhines, og þó ekki hans eins, held- Ur einnig annarra sem staðfesta niðurstöður hans. Ég bið yður ekki um að samsinna þessu, án þess að athuga málið nánara. Og ég tek fram, að sumir hæfir menn hera brigður á þessar niðurstöður. Það er unnt að kynn- ast þessum tilraunum í bókum þeim, sem dr. Rhine hefir ritað, og sérstaklega í síðustu bók hans. Þar segir hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.