Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 18

Morgunn - 01.12.1956, Síða 18
96 MORGUNN roskin kona í fundarsalnum gaf sig fram, sagðist vera móðir þessa manns og væri hann látinn. Hvað segir dreng- urinn minn? spurði konan. Ég flutti henni skilaboðin: Hann segir að þú megir ekki syrgja tengdason þinn, því að hann sé alls ekki látinn. Hann sé enn á jörðunni. Hann muni bráðlega koma heim til ykkar. Hann segir, að tengda- sonur þinn heiti Bobby Murphey. Það er rétt, sagði konan. Eftir fundinn kom konan til mín. Hún var í mikilli geðs- hræringu og bað mig með miklum ákafa að reyna að ná aftur sambandi við son hennar, hún þyrfti nauðsynlega að fá að tala við hann. Ég settist með konunni og innan skamms náði ég greinilegu sambandi við son hennar, Charles Robertson. Ég sá hann bæði og heyrði, og nú sagði hann meira: systir mín má alls ekki giftast, eins og hún er að hugsa um, því að Bobby Murphey er á heimleið. Trúðu því, mámma, að hann verður kominn heim þrem vikum fyrir jól. Systir mín má ekki hugsa um að gifta sig. Frúin var nærfellt orðlaus af undrun. Hún sagði mér, að dóttir sín væri búin að þiggja stríðsekknastyrk í marga mánuði, og að nú ætlaði hún að gifta sig aftur á jólunum. Ég sagði henni vitanlega, að nú yrðu þær að taka ákvörð- un um, hvað gera ætti. Og konan fór. Rúmum fjórum vikum fyrir jól var hringt dyrabjöll- unni hjá mér, meðan ég var að vinna heimilisstörf. Ég fór til dyra. Við dyrnar stóðu frú Robertson,, dóttir hennar og tengdasonurinn, sem var kominn heim, bráðlifandi, glaður og hress. Hann sagði mér, að hann og félagar hans hefðu komizt undan af vígvöllunum til Sviss. f alla þessa mánuði hefðu engin tök verið á, að koma orðsendingu heim. En við gerðum annað, sagði hann: við trúum á mátt hugsunarinnar og tókum daglega stund til að einbeita huganum til ykkar heima og reyna að senda ykkur sterka hugsun um, að við værum ekki fallnir. Það er ekki langt síðan Bobby Murphy og konan hans heimsóttu mig, hamingjusöm hjón með þrjú börn, sem þau eru nú búin að eignast!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.