Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 22
Frá S. R.F.Í. ★ Húsnæðismál Sálarrannsóknafélagsins hefir löngum ver- ið vandamál. Stjórn félagsins hefir jafnan lagt áherziu á, að reisa félaginu ekki hurðarás um öxl eða binda því mikla skuldabagga. Fyrsta húseignin, sem félagið keypti, var húseign sú, er Einar H. Kvaran hafði áður átt að Sólvalla- götu 3. Sú eign var seld fyrir fáum árum og lítið einbýlis- hús við Öldugötu 13 keypt. Það reyndist góð peningaráð- stöfun, en húsið var ófullnægjandi, herbergin lítil og mögu- leikar mjög takmarkaðir til viðbyggingar. Þessvegna tók stjórnin þá ákvörðun á liðnu vori, að selja eignina og kaupa allstóra íbúðarhæð á ágætum stað við Garðastræti 8. Var þegar hafizt handa um breytingar innanhúss og varð þeim lokið á fáum vikum. Er nú þar mjög vistlegur fundarsalur, sem rúmar um 100 manns í sæti, rúmgott herbergi fyrir skrifstofu og bókasafn, eld- hús, snyrtiherbergi og gangar. Hafa konurnar í kvenna- deild félagsins lagt fram mikla peninga til að búa salinn að vönduðum húsgögnum. Vitanlega rúmar salurinn að Garðastræti 8 ekki venju- lega félagsfundi, þeir eru miklu betur sóttir en svo. En sá mikli fjöldi félagsmanna, sem sótti fundi skozka miðilsins frú Thompsons í húsakynnum félagsins, lýsti ánægju yfir ráðstöfunum stjómarinnar. Þá samþykkti aðalfundur S.R.F.I., sem á þriðja hundr- að manns sóttu, þá tillögu stjómarinnar, að hækka fé- lagsgjaldið upp í kr. 35.00, og láta félagið gefa út árlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.