Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 26

Morgunn - 01.12.1956, Síða 26
104 MORGUNN eða afrekum annarra. Þá þyrftum vér ekki að bera syndir annarra, en værum heldur ekki borin á vængjum annarra. Þá lifðum vér fullkomnu einstaklingslífi og þá þyrfti eng- inn saklaus að þjást. Slík tilvera er hugsanleg sem möguleiki. En setjum oss fyrir sjónir tilveru, þar sem vér lifðum fullkomnu ein- staklingslífi, þar sem vér hefðum ekki aðgang að neinu, nema því, sem væri orðið til fyrir eigin tilverknað vorn, þar sem vér gætum einskis notið annars en þess, sem vér hefðum skapað sjálf eða unnið til. Með slíka tilveru fyrir sjónum lærist oss að lofa Guð fyrir það, að lögmálin eru sett af honum, sem í upphafi hins upphafslausa sá nógu langt til þess að forða oss frá bölvun slíkrar tilveru. Úr bók eftir hinn fræga mælskumann og ritthöfund, dr. Leslie Weatherhead, sem hann sendi mér fyrir nokkuru og ég hefi lesið mér til mikillar ánægju, tek ég dæmi, sem skýrir vel, hvað ég á við og fleira í þessu erindi. En hann segir: „Hugsaðu þér að þú veikist hastarlega fyrir eigin tilverknað, og enginn gæti hjálpað þér annar en þú sjálfur. Þú fengir engrar samúðar eða hjúkrunar notið frá neinum öðrum. Engar uppfinningar annarra kæmu þér til liðs. Eng- ar æfðar læknishendur mættu hjálpa þér. En vegna þess að þú ert skapaður í samfélagi gerist þetta, er þú veikist: Þú ert fluttur með skyndi í sjúkrahús í sjúkravagni, sem er orðinn til fyrir uppfinningar, vit og starf þúsunda vit- urra manna um langan aldur. 1 sjúkrahúsinu er þér hjúkr- að af þolinmæði, leikni og kærleika annarra, og þú fær að njóta ávaxta af uppfinningum viturra manna hvaðanæva að úr heiminum. 1 stuttu máli sagt: vitsmunir, dugnaður og leikni samfélagsins verða þér til blessunar. Alls þessa fær þú að njóta vegna þess að þú ert skapaður sem einn meðlimur samfélagsins. Sem einangraður einstaklingur yrðir þú að deyja hjálparlaus eins og hundur í dýki“. En það er ekki aðeins á neyðarstund, að vér njótum blessunar þess að vera hver annars limir. Frá því er þú lýkur upp augum þínum að morgni og til þess er þú lokar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.