Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 30

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 30
108 MORGUNN gegn sumura þeirra sjúkdóma, sem nú eru verstir bölvald- ar mannkynsins. Og þegar vér hugsum um þau ógrynni fjármagns, sem ýmist er varið í einskisverðan hégóma eða til annarra miklu verri hluta, þá ætti oss að lærast að snúa gegn sjálfum oss, en ekki Guði, hinni ægilegu spurning, hversvegna saklausir þjást. Þessu er óhætt að hreyfa hér, án þess að meiða nokkurn mann. Ég hefi enga löngun til þess. Hér eru engin vís- indaleg stórafrek leyst af hendi. 1 fámennu þjóðfélagi voru geta læknarnir aðeins fylgzt með þeim afrekum. sem í öðrum löndum eru unnin, og notað það, sem þeim er þann veg í hendur búið. En meðan vestrænn heimur lætur meginstraum fjármagnsins renna fram hjá þeim, sem gætu ráðið bót á verulegum hluta þjáningarinnar, beinist spurningin um þjáninguna fyrst og fremst að oss sjálfum. Einn ágætasti maður Breta nú á tímum segir í bók, er ég las nýlega: „Ef vér aðeins gæfum læknunum mögu- leika. Ef vér aðeins notuðum öll þau vopn, sem vér eigum, til að uppræta þær syndir, sem leiða hryllilegar þjáningar yfir sakleysingjana, ef vér aðeins beittum öllum þeim tækjum, sem sálfræðin fær oss í hendur til að vinna stjórn á huga vorum, ef bænin, trúin, fjármagnið, mannvitið væri hagnýtt til hins ýtrasta til að snúast gegn þjáning- unum, er ég sannfærður um, að þjáningarnar, sem til væru eftir 50 ár, mundu ekki verða oss neitt risavaxið vandamál". Ég hygg, að þetta sé markið Guðs með oss. Spurningin er ekki sú, hvað Guð geti gert, heldur hitt, hvað hann gerir. Og hann gerir ekki í vorn stað það, sem vér eigum að gera sjálf. Þessvegna stendur hann ekki ábyrgur fyrir því, sem vér eigum að gera. Vill hann þessar þjáningar? Um það get ég ekki rætt í stuttu máli. En auðsætt er, að í þessum heimi, þar sem frjálsum vilja mannsins er gefið eins mikið svigrúm og raun er á, frjálsum vilja hans, heimsku hans og synd,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.