Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 32

Morgunn - 01.12.1956, Síða 32
110 MORGUNN Ignatiusi, en hann sagði, þegar hann var leiddur út til ægilegs kvaladauða og píslarvættis: „Nú er ég að byrja að verða lærisveinn". Hlustendur mínir, það er auðvelt að tala um þessa hluti hjá hinu, að bera þessar byrðar. En oft leita þessar spur- ingar á oss, og í umkomuleysinu verðum vér að leita svars. Mér er ljóst, hve léttvægt það er, sem ég hefi verið að setja fram, en niðurstöðurnar af því, sem mér kemur oft- ast í hug í sálusorgarastarfinu, sem ég vinn í miklum veik- leika ýmist fyrir þá, sem sjálfir bera saklausir böl, eða hina, sem eru að bera byrðar þeirra, sem saklausir þjást, niðurstöðurnar mætti setja fram í fjórum liðum: 1) Guð getur ekki hindrað þessar þjáningar, nema með því móti að breyta grundvallarlögmálum tilveru vorrar til þeirrar áttar, að oss yrði miklu síður til blessunar. Vér erum hver annars limir, samábyrg fjálskylda um sæld og sorg, og þessvegna er böl hins saklausa tíðast samfé- lagsböl. En blessun samfélagsins er þúsundföld á móti því böli, sem vér verðum fyrir það að bera. 2) Er Guð starfandi með innblástur og leiðsögn til að fjarlægja þjáninguna í samræmi við þau lögmál, sem hann hefir sett í lífi voru og viljafrelsinu, sem manninum er gefið. 3) Þótt Guð leggi ekki einstaklinginn persónulega undir þjáningar, þá er vöxtur manngöfginnar í þeim, sem finna hina réttu afstöðu til þjáningarinnar, hin aukna samúð, samkennd, rannsóknir, þjónusta og kærleikur, sem þjáning saklausra vekur, innblásin af Guði og ein af aðferðum hans til að snúa böli manna í blessun, því böli, sem maður- inninn hefir yfir sjálfan sig leitt með fávizku og synd. 4) Sjálfur Guð ber sinn skerf þjáningarinnar. Að mögla gegn þjáningunni sem ráðstöfun Guðs er að mögla gegn honum, sem mest hefir þjáðst. Sonurinn klæddist holdi, gerðist einn limur mannfélagsfjölskyldunnar, samfélags- ins. Hann naut ekki aðeins hins sameiginlega sjóðs sam- félagsins, hann jók ekki aðeins þann sjóð meira en nokkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.